Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 29

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Síða 29
í 9. töflu eru niðurstöðumar bomar saman við erlend gildi. í aðalatriðum virðast íslensku gildin ekki verulega frábmgðin þeim erlendu. Þó er ljóst að breytileiki getur verið mikill en þar sem íslensku sýnin vom safhsýni ná þau ekki að sýna breytileikann. Uppsöfnun jáms í lifur og ným lamba getur verið mismunandi eftir svæðum á Islandi. Kopar Kopar í matvælum og fóðri fer eftir ýmsum umhverfisþáttum, svo sem uppruna, ræktunarskilyrðum og vinnslu (Davis og Mertz 1987). Vemlegur munur er á koparinnihaldi sláturafurða eftir dýrategundum. I lifur og nýmm jórturdýra getur verið mikill kopar. Magn og form kopars í jarðvegi ræður miklu um magn kopars í jurtum. Kopar greindinst í flestum fæðutegundum en yfírleitt var styrkurinn lágur (4. tafla). Lítinn kopar var að finna í mjólkurvömm en í komvömm var mest af kopamum í hýðinu. Lambalifur var mjög koparrík, meira en 30 sinnum koparríkari en kjötið. Lifrarpylsa var því einnig koparrík. Hins vegar var heldur minni kopar í lifrarkæfu sem er úr svínalifur. Benda má á að lifur jórturdýra er yfirleitt koparríkari en lifur annarra dýra. Mikill kopar í lifur er athugunarverður. I unnum kjötvömm þarf að huga að því að koparinn hvetur þránun og þvi gæti notkun þráavamarefna verið nauðsynleg. Við notkun á lifur sláturdýra til fóðmnar þarf að huga að því hver efri mörk em fyrir kopar í fóðri. Það sama á við um hagnýtingu til manneldis. I seinni hluta þessarar skýrslu er greint firá styrk kopars í 96 lambalifmm. Þegar þær niðurstöður em skoðaðar kemur í ljós mjög mikill breytileiki (0,7-6,8 mg/lOOg) og samanburður við erlendar niðurstöður leiddi í ljós enn hærri gildi en þau íslensku. Sink Bestu sinkgjafamir em dýraafurðir, einkum kjötvömr. Eins og sjá má í 4. töflu mældist sink hæst í kjöti, lifur, föstum osti og grófum kommat. I mjólkurvömm fylgir sink próteinum og fastir ostar em því allgóðir sinkgjafar. Styrkur sinks vex með auknu hýði í brauðvömm og mjöli. Cheerios-morgunkom var greinilega sinkbætt. Niðurstöður sinkmælinga á íslenskum matvælum em í aðalatriðum svipaðar gildum frá Svíþjóð (Jorhem og Sundström 1993) og Bandaríkjunum (Hambidge o.fl. 1989). 27

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.