Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 31

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Blaðsíða 31
hámarksgildi eru borin saman í 10. töflu. Kadmín í einu sýni (innflutt spínat) er yfír hámarksgildi en þau sýni sem næst koma eru matarkex (46% af hámarksgildi) og innflutt jöklasalat (43% af hámarksgildi). 10. tafla. Hámarksgildi fyrir kadmin samkvæmt reglugerð og niðurstöður kadmínmælinga. Matvæli Hámarksgildi í reglugerð Hg kadmín/lOOg Mæliniðurstöður |ig kadmin/lOOg Kjöt og kjötvörur 10 <0,1-0,68 Lifiir og nýru 50 3,4-8,7 Kartöflur 5 0,8- 1,0 Grænmeti 10 < 0,2 - 26,2 Komvörur, nema klíði 10 <0,7-4,6 Kvikasilfur Mikið magn kvikasilíurs getur borist út í andrúmsloftið í eldgosum og kvikasilfur gæti einnig skolast frá jarðhitasvæðum. Islenskt berg er hins vegar ekki ríkt af kvikasilfri (Kristján Geirsson 1994). Þorkell Jóhannesson (1980) greindi lítið kvikasilfur í hársýnum og laxaseiðum hér á landi. Hann taldi að eldgos og jarðhiti stuðluðu ekki að aukinni upptöku kvikasilfurs i menn á íslandi. Niðurstöður kvikasilfiirsmælinga koma fram í 4. töflu og sýna þær heildarmagn kvikasilfurs. Kvikasilfur var yfirleitt ekki mælanlegt í landbúnaðarafurðum. Þegar litið er á kjötvörur kemur í ljós að aðeins fjögur gildi eru yfir greiningarmörkum, þ.e. niðurstöður fyrir lambanýru, lifrarkæfu, svínakótilettur og kjúklinga. Kvikasilfur greindist einnig í eggjum. Kvikasilfur í lifrarkæfu vekur athygli og er því ljóst að svínalifur inniheldur nokkurt kvikasilfur. Kvikasilfur var undir greingarmörkum í lambalifur og því er eðlilegt að ekki greinist heldur kvikasilfur í lifrarpylsu. Eftirfarandi niðurstöður hafa verið birtar fyrir kvikasilfur í finnskum matvælum (Koivistoinen 1980): Egg 0,7 pg Hg/lOOg, svínakjöt 0,2-0,4 pg/lOOg og kjúklingar <0,2 pg/lOOg. Samsvarandi niðurstöður fyrir íslensk matvæli í 4. töflu eru 3,0, 2,2 og 1,5 pg/lOOg. Líklegt er að fiskimjöl og/eða erlent fóður sé uppspretta kvikasilfurs í íslensku svínakjöti, kjúklingum og eggjum. Fiskur er almennt talinn langstærsta uppspretta kvikasilfurs í fæðinu (Clarkson 1989). íslenskur fiskur inniheldur oft 1-12 pg kvikasilfur/lOOg (Upplýsingaveita sjávarútvegsins 2000). Líklegt er að fiskur veiti mest kvikasilfur í fæði íslendinga. Hámarksgildi fyrir kvikasilfur í reglugerð um aðskotaefni í matvælum (nr. 518/1993) eiga aðeins við fiskafurðir. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.