Fjölrit RALA - 15.10.2000, Page 44
Mælingar
Við mælingar á kadmíni og blýi var 20 gl af upplausn pípetterað í grafítoín. Notað var Perkin Elmer
2380 atómgleypnitæki með HGA-400 grafítofni. Kadmín var mælt við 228,8 nm, blý við 283,3 nm og
notuð var deuterium bakgrunnsleiðrétting. Grafítrörið var hitað í fjórum þrepum: þurrkun, öskun,
atómeimingu og eftirbrennslu. Hitastig við atómeimingu var 1200°C fyrir kadmín og 2200°C fyrir blý.
Við mælingar á kvikasilfri var einnig notuð óþynnt upplausn. Fyrir ICP-mælingamar var bætt í
afjónuðu vami sem nam 50%, þ.e. þynningarstuðull var 1,5. Við upphaf mælinga hvers dags vom
gerðar mælingar á viðmiðunarsýni og gengið úr skugga um að mæliniðurstöðumar væm í lagi.
Viðmiðunarsýni, staðall og sýmblankur vom síðan mæld reglulega milli mælmga á sýnunum sjálfum.
Tölfræðiuppgjör
NCSS tölfræðiforritið (Number Cruncher Statistical System) var notað við
uppgjör. Fervikagreining var notuð til að meta marktækan mun eftir svæðum,
árum og sýnatökutímabilum. Pearsons fylgnistuðlar voru reiknaðir til að meta
fylgni efha í lifur og nýrum.
15. tafla. Heimtur og niðurstöður mælinga á viðmiðunarsýnum: kadmín, kvikasilfur og blý. Niður-
stöður em meðaltal + SD (n).
Kadmín Kvikasilfur Blý
Greiningamörk, pg/kg, 3*SD blankur 2 7 10
Heimtur, % 91(2) 95 (2) 83(1)
Nákvæmni Nautalifur (BCR no. 185) Mælt, pg/kg Uppgefið, pg/kg Nautavöðvi (BCR no. 184) Mælt, pg/kg Uppgefið, pg/kg Svínaným (BCR no. 186) Mælt, pg/kg Uppgefið, pg/kg 285+ 19(11) 298 ±25 16,7 + 3,5 (10) 13 ±2 46,1+6,8(11) 44 + 3 < LOD *) 590 (472-697) (14) 501+27 223 ±36 (10) 239 ±11 328 (2) 306 ±12
Hlutfallsleg staðalfrávik, % Nautalifur 7 15(11) 13(14)
*) < LOD (limit of detection): Undir greiningarmörkum.
42