Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 50

Fjölrit RALA - 15.10.2000, Side 50
kvikasilfri hafi verið lítil. Algengt er að erlendar rannsóknir sýni umtalsverðan mun á styrk kvikasilfixrs í lifur og nýmm. 19. tafla. Kvikasilfiir í lambalifur og lambanýrum eftir landshlutum. Svæði Fjöldi sýna Kvikasilfur (ng/kg) í lifrum Meðaltal (lægst-hæst) Kvikasilfur (ng/kg) í nýrum Meðaltal (lægst-hæst) Suðurland 16 5,8 (0,4-10,9) 5,0 (0,0 - 12,7) Vesturland 16 7,1 (0,0-22,6) 10,5 (2,5 - 26,8) Vestfrrðir 16 7,5 (1,7 - 14,5) 16,0 (3,4-39,2) Húnavatnssýslur 16 6,6 (2,2-16,7) 8,1 (0,6-29,7) Þingeyjarsýslur 16 12,9 (2,4-31,2) 20,1 (1,4-81,0) Suðausturland 16 11,9 (2,9-26,4) 9,4 (0,0-27,7) Öll svæði 96 8,6 (0,0-31,2) 11,5 (0,0-81,0) Kvikasilfur í nýmm var marktækt hærra (p<0,001) 1991 (meðaltal 14,9 gg/kg) en 1992 (meðaltal 8,2 pg/kg). Fimm hæstu gildin komu fýrir 1991 og er um að ræða sýni frá Þingeyjarsýslum og Vestfjörðum. Hæpið er að rekja þennan áramun til eldgossins 1991. Marktækur munur milli ára kom ekki fram fýrir lifur. Affur á móti kom fram marktækur munur milli sýnatökutímabila fýrir lifur (p<0,01). Styrkir kvikasilfurs í lifur lamba frá bæjunum Skarði, Hólum og Næfurholti i nágrenni Heklu vom 17, 5 og 3 pg/kg. Kvikasilfur í öðmm sýnum sem tekin vom af lifur frá bæjum á Suðurlandi sama ár (1991) var á bilinu 4 til 11 pg/kg. Styrkir kvikasilfurs í nýmm lamba frá Skarði, Hólum og Næfurholti vom 9, 3 og 5 pg/kg en niðurstöður ffá öðmm bæjum á Suðurlandi þetta ár vom á bilinu 0 til 13 pg/kg. Öll þessi gildi em mjög lág og sum þeirra em undir greiningarmörkum. I þessum tilfellum em engar afgerandi vísbendingar um kvikasilfurmengun í lifur og nýmm vegna eldgossins. í Noregi hefur komið ffam munur á styrk kvikasilfurs í lambaliffum eftir landshlutum (Froslie o.fl. 1985). Meðaltal fyrir sýni frá Suður-Noregi var 16 pg Hg/kg en 4 pg/kg fýrir Norður-Noreg. Okkar niðurstöður liggja þama á milli og em yfirleitt meðal lægri gilda sem birt hafa verið (Vos o.fl. 1988). Fiskafurðir em helsta uppspretta kvikasilfurs í fæðinu. I reglugerð um aðskota- efni í matvælum ná hámarksgildi fyrir kvikasilfur aðeins til fiskafurða. Yfirleitt er styrkur kvikasilfurs mjög lágur í landbúnaðarafurðum. I sláturdýmm er styrkurinn hæstur í nýmm eða lifur. Ekki ætti að vera mikil hætta á kvikasilfur- mengun hér á landi en þó er vitað að kvikasilfur losnar úr læðingi í eldgosum. Kvikasilfur sem þannig losnar er rokgjamt og hefur verið álitið að það stuðli ekki að aukinni upptöku kvikasilfurs í menn á Islandi (Þorkell Jóhannesson 1980). 48 J

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.