Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 36

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 36
Vatnsmagn í fljótandi mykju er mjög breytilegt og því erfítt aö meta efnamagn í mykjunni. Þess vegna lögðu Vetter og Klasnik (1977) til að gefa upp magn plöntunæringarefna miðað við búfjárfjölda og miðuðu við 1 mjólkurkú, 7 fullvaxin svín og 100 hænur sem einingar. í 5. töflu er miðað við helmingi stærri einingar, sem hæfa notkun á 1 ha af túni við yfirbreiðslu og tölum fyrir hrossatað bætt við. 5. tafla. Plöntunæringarefni í búfjáráburöi á ári frá einingu mismunandi búfjártegunda. Staðfært eftir Vetter og Klasnik (1977). Eftir Mengel og Kirkby (1987) N alls 50% P K alls 90% Áburður tonn Nautgripir (2 mjólkurkýr) 113 57 13 107 97 21 Sauðfé (34 kindur) 112 56 14 72 69 14 Hross (8 hestar) 120 60 21 80 72 24 Svín (16 svín) 120 60 21 100 90 24 Hænsni (200 hænur) 112 56 47 49 44 7 Efnamagn í sauðataði Flestar mælingar á efnamagni í einni tegund búfjártáburðar hér á landi hafa verið gerðar í sauðataði, 1940-41 og aftur 1969 og má af þeim ráða nokkuð um breytingar á magni N, P og K á þessu tímabili og um breytileikann þessara efna eftir aðstæðum, smb. 6. íafla. Nítur og kalí var talsvert hærra í sauðataðinu frá 1969 (Ríkharð Brynjólfs- son 1978) en mældist í sýnum frá 1940-41, ó.tafla. Nítur er í eldri mælingum yfirleitt svipað (0,8 %) og lægstu tölur frá 1969. í einstöku tilvikum má rekja lægri tölurnar til þurrkunar á taðsýnum fyrir mælingu, en annars gæti verið um breytingu á samsetningu taðs með breyttri fóðrun. Sveiflan í kalímagni í taðsýnunum frá 1969, 0,33-1,08 % K, spannar rúmlega það bil sem meðaltöl annarra rannsókna sýna (0,33-0,84 % K). Lægri tölurnar eru yfirleitt úr eldri rannsóknunum. Meðaltal fosfórs í taðinu frá 1969 (0,09 %) er eins og það er lægst í öðrum rannsóknum. Fosfór mælist meiri í taði í öðrum mælingum eftir 1954 (0,17-0,22 % P). Hæstu tölur frá 1969 eru þó sambærilegar við aðrar mælingar. Rannsóknir Rikharðs Brynjólfssonar 1969 leiddu í ljós að þurrefni, N, P og K í sauðataði var mjög breytilegt (7. tafla). Þurrefni reyndist meira í taði, sem fé gekk á (30,9 % að jafnaði) en í grindataði (25,3), en ekki var marktækur munur á prósenthluta N, P eða K í skán og í grindataði. Vísbending var um að N í taðinu færi eftir fóðrun. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.