Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 109

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 109
Ríkharð Brynjólfsson Bændaskólanum á Hvanneyri 311 Borgarnes Tvær tilraunir með búfjáráburð á Hvanneyri Inngangur Eins og fram kemur í yfirliti Magnúsar Óskarssonar (1992) hafa verið gerðar fjölmargar tilraunir um notkun búfjáráburðar hér á landi. Flestar þeirra eru allgamlar sem von er, því fyrr á árum var hlutfallslegt verðmæti búfjáráburðar mun meira en nú er. Niðurstöður þessara tilrauna hafa legið fyrir jafnharðan á aðgengilegu formi, og notkun, eða a.m.k. leiðbeiningar um notkun búfjáráburðar tekið mið af þeim, þó ekki hafi verið gerð á þeim endanleg uppgjör á formi vísindagreina. Mjög margar þessara tilrauna voru "stakar" í þeim skilningi að þær voru ekki liðir í tilraunaröð. Undantekningar frá þessu eru nokkrar tilraunir frá 1963 (Sigfús Ólafsson 1979) og 1974 (Hólmgeir Bjömsson 1979). í hinum fyrmefndu var leitað svara við því hve vel áburðarefnin nýttust með árlegri yfirbreiðslu, í þeim síðamefndu hvemig stórir skammtar í flög nýttust. Fyrrnefnda tilraunaröðin leiddi til þeirrar ályktunar, að með árlegri yfirbreiðslu skiluðu 20 tonn mykju jafhgildi h.u.b. 50 kg N/ha, en sama magn sauðataðs gaf sem svaraði til 60 kg N/ha. Breytileiki milli staða með sömu tegund var lítill, en áramunur var talsverður. Ekki var að sjá að hlutfall liða með tilbúinn áburð og búfjáráburð breyttust með ámm nema í einni tilrauninni þar sem grindataðsreitir virtust sækja í sig veðrið. Eftirhrif misstórra skammta af búfjáráburði í flag vom prófúð á fjómm tilraunastöðvum með árlegum NPK, N og PK áburði. Eftirhrif stærsta skammtsins, 150 tonn/ha, í tilraunum á Reykhól- um, Skriðuklaustri og Geitasandi eru dregin fram í myndum 1-3 þau ár sem tilraunimar vom uppskomar, en tilrauninni á Hvanneyri em gerð skil aftar. Mynd 1. Eftirhrif 150 tonna af biífjáráburði með árlegum NPK áburði á þrem tilraunastöðvum 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.