Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 9

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 9
Magnús B. Jónsson Hagþjónustu landbúnaðarins Hvanneyri 311 Borgarnes Störf Guðmundar Jónssonar fyrir íslenskan landbúnað Inngangnr Þann 2. mars s.l. varð Guðmundur Jónsson fyrrum skólastjóri á Hvanneyri níræður. Guðmundur er fæddur húnvetningur og var bernskuheimili hans að Torfalæk á Ásum en þar bjuggu foreldrar hans, þau Jón Guðmundsson og Ingi- björg Bjömsdóttir miklu myndar- og rausnarbúi. Guðmundur nam ungur við Hólaskóla og lauk þaðan búffæðiprófi aðeinsl9 ára gamall, sem fátítt var á þeirri tíð. Námsferill hans var glæsilegur á Hólum og það hvatti til frekari átaka á sviði búfræðinnar. Frá Hólum hélt Guðmundur því til Danmerkur og lauk kandí- datsprófí frá Búnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn árið 1925. Allt frá því að Guðmundur kom heim frá háskólanámi í Danmörku 1925 og fram undir þennan dag hefur hann haft mörg jám í eldinum og verið virkur á ótrúlegustu sviðum. Það verkefni að gera í stuttu máli grein fyrir helstu atriðum í starfssögu Guðmundar Jónssonar frá Hvanneyri er hvorki einfalt né auðvelt, svo víðfemt sem starfssviðið hefur verið og afköst hans mikil. Ég hef valið þann kost að fjalla um starf og viðfangsefhi Guðmundar í tímaröð þó mér sé ljóst að hver önnur skipan er jafngild. Ástæða þess að ég hef valið þetta verklag er að sum störf Guðmundar og þá einkum ritstörf og önnur fræðastörf vann hann nánast ein- göngu jafnhliða öðmm verkefnum og er því erfitt að fjalla um þau verkefni nema í tengslum við önnur verkefni. Það má segja að starfssaga Guðmundar Jónssonar greinist í fjóra megin- kafla. Hinn fyrsti er þeirra stystur og spannar árin frá heimkomunni og til þess tíma er hann ræðst kennari að Hvanneyri vorið 1928. Næsti kafli er svo árin sem Guðmundur er kennari á Hvanneyri og jafnframt þátttakandi í uppbyggingu á sviði búreikninga og ýmisskonar fræðastarfi. Þá tekur við sá kafli sem spannar skólastjóratíð Guðmundar við Bændaskólann á Hvanneyri og varði í 25 ár. Að lokum em svo árin eftir að hefðbundnum starfsdegi lýkur þar sem Guðmundur tekur upp fræðaþráðinn frá fyrri tíð. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.