Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 41

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 41
tilbúinn áburður, mismunandi eftir meðferð taðsins. Miðað við þessa nýtingu og mælingar á ammóníum- og amíð-N sem vitnað er til að ofan, virðist um það bil 1/4-1/3 af próteinbundnu N nýtast. Heildarmagnið er talið vera 0,8% N eða 80 kg N í 10 tonnum. Leiðbeiningar miðast við efnamælingar í ferskum bútjáráburði og nýtingin miðast við tap við geymslu og við dreifingu, umfram tap næringarefna í tilbúnum áburði. Um helmingur af N í ferskri kúamykju er í formi ammóníumsambanda, 1/4- 1/3 hluti N í saur er samkvæmt dönskum heimildum talinn vera í formi ammón- íumsambanda og svo til allt N í þvagi, Steenbjerg (1965). Sé gert ráð fyrir þeim hlutföllum saurs og þvags í mykjunni og því N-magni í saur og þvagi, sem reyndust við heyfóðrunina (9. tafla), verður hlutfall ammóníumsambanda í mykju 49 - 54% af heildar-N, nálægt helmingi. Þessi hluti er bæði auðnýttur og tapast auðveldlega. Auk þess getur ammóníum losnað úr próteini við gerjun og þessi auðnýtti hluti getur því verið meiri við góð geymsluskilyrði, en minni ef hætt er við tapi, frárennsli er mikið og/eða mikil uppgufun. Samsetning fljótandi mykju kemur fram í 12. töflu. Af heildar N eru 59- 76% nýtanleg. Um það bil helmingur af heildar-N er í formi ammóníum sem er auðnýtt og um það bil fjórðungur af lífrænu N losnar við niðurbrot lífrænna efna. 12. tafla. Ni'tur, pH og þurrethi í fljótandi rnykju. Nítunnagnið er miðað við 10 % þurrefhi í fljótandi mykju. Amberger o.fl. (1982) tilvitn. hjá Mengel og Kirkby (1978). Uppruni PH Þurrefhi Heildar-N [ NH4 '10 tonn no3 Leysanlegt í lífrænum efhum % af heild kgj Nautgripir 7,5 620 44 19 spor 27 59 Svín 7,2 490 86 57 17 72 Hænsni 7,3 193 71 48 n 22 76 Níturlosunarröðm Settar hafa verið fram hugmyndir um losun níturs úr búfjáráburði, sem byggjast á því að: (1) ólífrænt N (ammómum og nítrat) í búfjáráburði og sá hluti sem losnar úr lífrænum efnum á fyrsta ári sé jafn nýtanlegt og N í tilbúnum áburði. (2) hægfara níturlosun eigi sér stað eftir það. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.