Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 60

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 60
Hér er gert ráö fyrir að 40 hkg af heyi innihaldi um 73 kg af köfnunarefni, 60 kg af kalí og 8 kg af fosfór. Ætla má aö nýtanleg næriiigarefni fyrir plöntur sem falla til eftir eina kú í fjósi yfir árið, séu hins vegar um 22 kg af köfnunarefni, 26 kg af kalí og 7,7 kg af fosfór, miðað við lélega nýtingu á bútjáráburði. (Magnús Óskarsson og Matthías Eggertsson, 1991). Því verður ætíð að koma til nokkur notkun á tilbúnum áburði til að ekki sé um rányrkju að ræða á landinu. Það er þó sjálfsagt að nýta þann búfjáráburð sem til fellur eins og kostur er því hollur mun heimafenginn baggi. En hve mikið sparar slíkt búskaparlag miðað við að eingöngu sé notaður tilbúinn áburður? Þessarri spurningu og fleirum henni tengdum, verður reynt að svara hér á eftir. Verðmæíi íslensks búfjáráburðar Árlega fellur til töluvert magn af búfjáráburði hér á landi, en íslendingar hafa löngum verið ríkir af sauðum og hrossum. Mikið af áburðinum fellur þó beint á úthaga og á það einkum við um fyrrnefndar búfjártegundir en aðrar tegundir hafa lengri innistöðutíma eða ganga að verulegu leyti á ræktuðu landi. Hér var sá kostur tekinn að reyna að áætla þann áburð sem fellur á innistöðutíma og reyna síðan að áætla nýtanlegt efnamagn út frá fáanlegum stuðlum um það efni. Tafla 1 sýnir áætlað heildarverðmæti búíjáráburðar á íslandi árið 1990. 1. tafla. Verðmæti búíjáráburðar 1990. Fjöldi áburður Alls N'ÝTANLEG EFNI KG2) Búfjártegund 1990" kg/ári/grip2) tonn N P K Kýr 32246 11000 354706 709412 212824 851294 Nautgr. 42643 3600 153515 152515 92109 368436 Kindur 548508 400 219403 877613 333493 1097016 Hross 71693 1800 32262 64524 32262 80655 Svín 3116 4000 12464 31160 15580 28044 Hæna 214936 40 8597 42987 34390 42987 Refur 4800 15 72 800 216 256 Minkur 42000 10 420 4667 1260 1493 Alls 781439 1884677 722133 2470181 VERÐ HREINNA EFNA/kg 3) 65,1 100,25 37,57 Verðmæti búfjáráb. alls 122.692.484 72.393.829 92.804.703 Verðmæti kúamykju og sauðataðs 113.309.128 64.002.141 87.040.144 1) Forðagæsluskýrslur Bunaðarfélags íslands 2) Óttar Geirsson (1991) 3) Uppgefið FOB-verö frá Áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, mars 1992 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.