Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 111

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 111
Fljótlega kom í ljós að liðir c liðu alvarlega af fosfórskorti eins og títt er á Hvanneyri ef enginn fosfór er borinn á. Lengi voru þeir reitir nær gróðurvana, en hin síðari ár er geitvingull allsráðandi og uppskera afar lítil. Munur stórreita í þessu efni er nánast enginn, þó má helst finna vallarfoxgrasplöntur á stangli á liöum VI. í 2. töflu er sýnd meðaluppskera liða og fervikgreining yfir ailan til- raunatímann að liðum c slepptum, enda er skekkja þeirra allt önnur og lægri en liða a og b. Munur liða á stórreitum og smáreitum eru hvorttveggja marktækir, en víxlhrif þeirra ná ekki marktækni, sem liggur beinast við að túlka svo að eftirhrif með- ferðar nýræktarárið séu óháð því hvort borið er á köfnunarefni eða ekki. 1. tafla. Tilraunaliðir í tilraun 354-74 á Hvanneyri Stórreitir, nýræktaráburður Smáreitir, árleg meðferð I 50 P/ha a 100 N, 20 P og 50 K/ha II 80 N, 50 P og 80 K/ha b 0 N, 20 P og 50 K/ha III 25 tonn mykja c 100 N, 0 P og 0 K/ha IV 50 tonn mykja V 100 tonn mykja VI 150 tonn mykja 2. tafla. Meðaluppskera liða að undanskildum smáreitaliðum c og fervikagreining á meðalupp- skeru yfir tilraunaárin. Heildaruppskera f hkg þe/ha. Meðferð nýræktarárið Árl. áburður I II III IV V VI a 48,0 47,9 47,0 47,2 48,8 51, b 30,0 29,8 29,3 32,8 35,6 40,! Þáttur DF MS F Endurtekningar 3 45,3 4,35“ Meöferö 1974 5 79,0 Skekkja a 15 18,1 Árl. áburður 1 3151,5 299,33“ Víxlhrif 5 23,7 1,73NS Skekkja b 18 13,7 Þegar reiknuð er fervikagreining á uppskerutölum einstakra ára koma í ljós marktæk víxlhrif ára og liða, jafnt á stórreitum og smáreitum. Það þýðir að hinn hóflegi munur sem er á meðaluppskeru liða á stórreitum yfir ár geti dyljist mismunandi svörun einstök ár, og er eðlilegt að leita efitir því hvort sá munur sé kerfisbundinn eftir árum. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.