Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 34

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 34
Annars vegar eru það efnagreiningar, sem Guðmundur Jónson (1942) lét gera á Atvinnudeild Háskólans á sýnum sem tekin voru í fíestum sýslum landsins veturinn 1940-1941. Sýnin voru af kúamykju, sauðataði og hrossataði, 14 talsins af hverri tegund auk tveggja sýna af hænsnaáburði. Áður höfðu verið efnagreind 4 sýni af kúamykju og 7 af sauðataði. Hins vegar eru rannsóknir Ríkharðs Brynjólfssonar (1978) á 39 sýnum af sauðataði sem safnað var og efnagreind seinni hluta vetrar árið 1969 í Borgarfirði. Sýni af búfjáráburði sem notaður var í tilraunum á Akureyri, Skriðuklaustri, Hvanneyri og Reykhólum á árunum 1963-72 voru efnagreind eins og fram kemur í grein Sigfúsar Ólafssonar (1979). Efnasamsetning var rannsökuð nokkru nánar í einu tilviki, á taði sem notað var í áburðartilraun á Hvanneyri 1978. Kannað var hve stór hluti af nítri væri rokgjarn og leysanlegur með eimingu í vatni eða lút og kalsíum og magníum mælt auk N, P og K, Friðrik Pálmason 1978. Magn búfjáráburðar eftir grip Mykja á dag eftir mjólkurkúna mældist eins og hér kemur fram, Guðmundur Jónsson (1942): Árið 1913: Alls 33,7 kg að vetri þar af 5,2 kg þvag " 20,6 kg að sumri þar af 5,5 kg þvag Árin 1940-41: 33,0 þar af 6,2 kg þvag 1. tafla. Magn búfjáráburðar eftir grip. Tekið saman eftir grein Guðmundar Jónsonar 1942. kg/dag Innistöðutími kg/ári Kúamykja 34 8 mánuðir* 10.500 Sauðatað 2 3-7 mánuðir 200-500 Hrossatað 20 II 2.000-5.000 Svínamykja 4 12 mánuðir 1.500 Hænsnaskítur 5 “Mykja yfir árið reiknast 10500 kg eftir kúna skv. mælingum 1940-41 og 10700 eftir kúna miðað við mælingar 1913, Guðmundur Jónsson (1942). Innistaða var talinn 8 mánuðir og gert ráð fyrir að kýrnar væru hýstar hálfan sólarhring á beitartíma, 4 mánuði. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.