Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 95

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 95
Miðflóttaflsdælumar eru einfaldar og ódýrar að gerð þær eru auk þess ekki viðkvæmar fýrir því að ganga án þess að mykjan fari í gegnum þær og heldur ekki viðkvæmar fyrir aðskotahlutum sem kunna að vera í mykjunni. Ókosturinn við miðflóttaflsdælurnar á tankvögnunum er að þær mynda ekki mikinn þrýsting. Miðflóttaaflsdælurnar geta ekki myndað sog og þess vegna einungis hægt að nota þær til þess að losa tankinn og dreifa á völl. Því er nauðsynlegt að vera með sérstaka dælu til þess að fylla í þessa tanka. í mörgum tilfellum má nota dæluna til þess að hræra upp í tanknum á meðan að ekiö er á völl. Til þess þarf þó sérstaka stjórnloka til þess að breyta mykjustraumnum annars vegar inn í tankinn og hins vegar í dreifibúnaðinn. Á tankvagna með miðflóttaaflsdælu má setja ýmsan dreifibúnað. í sinni einföldustu mynd er dreifibúnaðurinn plata sem mykjunni er kastað á og henni er hægt að breyta eftir því hvernig eiginleikar mykjunnar eru. Dreifigæðin geta þá breyst verulega en sjaldnast fylgja nægilegar leiðbeiningar til þess að hinn almenni bóndi geti stillt út frá tölugildum. Á þeim dreifurum sem að reyndir hafa verið hjá Bútæknideild hafa dreifigæðin verið verulega háð þykkt mykjunnar. Sé mykjan mjög þunn dreifist mest magn yfir jaðar dreifigeislans en með auknu þurrefnisinnihaldi færist magnið nær miðjunni. Vindáhrifin eru yfirleitt töluverð og eðlilega meiri sem mykjan er þynnri. Dreifigæðin verða samt sem áður að teljast viðunandi góð sé mykjan með þurrefnisinnihald á bilinu 8-9%. Við al- gengar aðstæður eru afköst við útakstur oft um 8-9 tonn á klst miðað við 4 tonna geymi (Karlsson, 1991). Lokaorð Hér að framan hefur verið stiklað á stóru varðandi meðhöndlun á búfjár- áburði í fjósum og fjárhúsum. Ekkert hefur verið fjallað um aðrar búfjártegundir svo sem alifugla og svín eða hesta sem vissulega hefði verið ástæða til og gefst vonandi færi á í annan tíma. Þá hefur lítið verið tekið á málum sem snerta beint kostnað við meðhöndlun búfjáráburðarins og lauslega fjallað um atriði varðandi samanburð á vinnumagni milli aðferða. Æskilegt hefði verið að fjalla ítarlegar um ýmis öryggisatriði tengt vinnu við búfjáráburð. Víðast hvar í nágrannalöndunum eru komin nokkuð skýr ákvæði varðandi vinnureglur við búfjáráburð út frá öryggisatriðum. Ef reynt er að skyggnast aðeins fram í tímann varðandi þau verkefni sem þarf að takast á við á næstu árum þá er líklegt að þróunin hér á landi muni áfram vera í þá veru að búfjáráburðurinn sé geymdur í kjöllurum undir húsunum en kanna þarf sérstaklega samspil milli geymslustaðar og búfjárhúsanna með tilliti 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.