Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 67

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 67
Raunkostnaðurinn er því 2.805 kr. - 1.116,28 kr. = 1.688,72 kr. Ágóði 35 ára færður til núvirðis dugir því fyrir 253 mJ (428.391/1.688,72) aö gefnu að heildar- rýmið sé ekki komið yfir 700mJ. Samkvæmt viðmiðunartölum í handbók bænda ættu 500 - 600 mJ geymslur að taka ríflega ársframleiöslu grundvallarbúsins. Samkvæmt dæmunum að ofan stendur ágóðin af góðri meðferð áburðarins undir fjárfestingu í töluverðu rými. En einnig þarf aö taka tillit til að annir eru oft miklar hjá bændum á þeim tíma sem heppilegast er að bera búfjáráburðinn á og tíminn því dýrmætari en hann er á mörgum öðrum tímum. Lokaorð Eins og áður er að vikið þá er mikil óvissa til staðar við mat á magni og verðmæti búfjáráburðar. Niðurstaða þessarrar greinar er þó sú að nýting búfjáráburðar sparar útgjöld og hefur jákvæð áhrif á greiðslubyrði búsins. Þar að auki er notkun búfjáráburðar viss trygging gegn snefilefnaskorti, og hefur ekki verið gerð tilraun til að meta það hér til fjár. Einnig hefur verið litið framhjá öðrum jákvæðum og neikvæðum áhrifum. Vel er mögulegt að nýta búfjáráburð til landgræðslu, í honum eru lífræn efni sem mynda jarðveg ásamt áburðarefnum. Ekki hefur tekist að hafa uppi á neinu markaðsverði búfjáráburðar til slíkra nota. Forsvarsmenn hestamannafélagsins Fáks hafa þó tjáð höfundum að nú kunni að hylla undir þá tíð að hestaeigendur í þéttbýli þurfi ekki lengur að borga fyrir að fá hrossataðið fjarlægt en fái þess í stað einhveija greiðslu fyrir þau verðmæti sem í því eru fólgin. Heimildir Magnús Óskarsson og Matthías Eggertsson 1991. Áburðarfræði. Búnaðarfélag íslands. Óttar Geirssons 1991. Búfjáráburður. Handbók bænda 41: 162-164. Hagþjónusta landbúnarins (1991): Reiknilíkön. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.