Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 124

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 124
Guðmundur Jóhannesson Búvísindadeild Magn, efnamagn og nýting búfjáráburðar Magn búíjáráburöar er mjög breytilegt eftir fóörun, innistööutíma o.fl. Nokkra hugmynd má fá um magnið meö því að margfalda þurrefnismagn fóðursins með eftirfarandi stuðlum: Nautgripir 3.5, sauðfé 2.0 og hross 2.5. Þannig verður magn kúamykju eftir grip um 1200 kg á mán. Þar af er þvag um 400 kg. Magn sauöataös er erfitt að ákvarða vegna mjög breytilegrar fóðrunar. Þó er reiknað með 60 kg á mánuði eða 2 kg á dag. Fóðrun hrossa er það misjöfh að magni og gæðum hérlendis að nær ógjörningur er ákveða meðaláburðarframleiöslu eftir grip með einhverri vissu. Sú tala sem reiknað er með er 20 kg á dag eöa 600 kg á mánuði eftir grip. Efnamagn. Búfjáráburður er mjög líkur jurtum að samsetningu enda er mestur hluti fóðursins úr jurtaríkinu. Hve mikið af efnum fóöursins skilar sér í saur og þvagi er háð búfjártegund og hvort stunduð er kjöt- eða mjólkurframleiösla. í búfjáráburði má finna öll þau frumefni sem eru plöntum lífsnauðsynleg og er magn þeirra nátengt þurrefnisinnihaldi hans. Aðaláhrifavaldur efnamagns búfjáráburðar er fóðrið. Mikið prótein og kalí í fóðri skilar sér sem aukið köfnunarefni og kalf í þvagi en aukinn fosfór í fóðri kemur fram í saur. Þvag er hlutfallslega mun auðugra af köfnunarefni og kalí en saur og um 65% heildarkalímagns í mykju er í þvaginu. Köfnunarefnis- magnið er nokkuð jafnt milli saurs og þvags en fosfórinn er nær eingöngu í saurnum. Lítið er af öðrum jurtanærandi efhum í búfjáráburði. Þó má finna efni eins og kalsíum, magnesíum, brennistein, mangan, bór (aðallega í þvagi) o.fl. Efnatap og nýting. Viö geymslu og dreifingu á búfjáráburði tapast einhver hluti næringarefnanna. Er þar aöallega um að ræða köfnunarefnistap en tap á kalí getur einnig orðið viö útskolun. Köfnunarefni tapast einkum sem ammónfak, NH3, sem rýkur burt. Með uppgufun ammóníaks er talið að allt að 50% heildar-N áburðarins tapist. Draga má úr þessu tapi með vatnsblöndun en þá breytist ammóníakið í ammónfum, NH4+, sem er bundið í upplausninni. Þetta má einnig gera með sýringu áburðarins, t.d. með íblöndun votheyssafa. Ókostur er að það sýrir jarðveg. Hitastig hefur mest áhrif á ammóníaktapiö enda breytist ammóníum tvöfalt hraðar í ammóníak við 30 °C en viö 10 °C. Því er efttatap meira og gengur hraöar á sumrin en vetuma. Hlutþrýstingur ammóníaks í loftinu ofan við áburöinn hefur áhrif á tapið. Ef áburöargeymslan er þétt nær þessi þrýstingur fljótt ákveðnu marki sem helst óbreytt og uppgufunin stöðvast. Þess vegna er uppgufun ammóníaks mikil á veili í þurru, hiýju veðri og ekki aö ástæðulausu sem mönnum er ráölagt að bera búfjáráburð á í lygnu, köldu veðri og úöaregni. Stór þáttur í uppgufun ammóníaks er hlutfallið milli kolefnis- og köfnunarefnissambanda í áburðinum við upphaf geymslu eða rotnunar. Þær athuganir sem gerðar hafa verið benda til minna taps eftir því sem C/N-hlutfallið er hærra og við C/N-hlutfall yfir 50 tapast ekkert. Einföldum köfnunarefnissamböndum hættir til að skolast úr áburði og jarðvegi. Þarna er einkum um að ræöa nftrat, N03' og amínósýrur. Þá getur nokkurt magn köfnunarefnis tapast með afnítrun, sérstaklega ef nítratmagn i jarðvegi er farið að hækka. í tilraunum hafa allt að 2 kg/ha á dag tapast með afnítrun. Tap annarra efha en köfnunarefnis er óverulegt að undanskildu kalíi, en kalíútskolun getur orðið veruleg bæði við geymslu og á velli. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.