Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 25

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 25
þess að farið var að flytja inn og framleiða innanlands mykjuskóflur (ámoksturs- tæki) og mykjusnigla. Haugsuga var fyrst reynd hjá Verkfæranefnd ríkisins árið 1964. En árið 1968 fóru verslanir að auglýsa þær til sölu. Þeirra var orðin þörf vegna þess að menn voru hættir að aðskilja saur og þvag i áburðargeymslunum við fjós og sumstaðar voru komnir ristafiórar. Um svipað leiti var farið að selja mykjudælur, sem í upphafi reyndust illa. Gæði dælanna jókst með árunum og farið var að byggja sérstaka dælubrunna við haughús í kringum 1975. Þessi tæknibreyting varð vegna þess að við störf í fjósum fór vatn auknum mæli saman við mykjuna. Þetta varð til þess að menn lentu í hálfgerðum vandræðum með sauða- eða hrossatað. Við útakstur úr fjár- og hesthúsum eru því víða notuð eldri tækni. Þegar nú eru byggð ný fjós þá eru haughúsin höfð alveg lokuð og notaðar mykjudælur til að dæla upp úr þeim. Víða eru notaðir eru stórir lokaðir mykjudreifarar sem taka mikið magn af mykju og eru því mjög þungir. Að sjálfsögðu þarf stórar vélar til að draga deifarana. Margir hafa áhyggjur af því að þungu tækin skemmi tún. Löggjöf mn búfjáráburð. Árið 1923 voru sett jarðræktarlög þar sem sérstakur styrkur var veittur fyrir hvert dagsverk sem unnið var við gerð áburðarhúsa. í lögunum var gert ráð fyrir að styrkja dagsverk sem unnið var við smíði áburðarhúsa með kr. 1,50 og að það færu 4 - 5 dagsverk í að byggja hvern rúmmetra í húsunum (Sigurður Sigurðsson, 1926). Ákvæði um ríkisstyrk til gerðar áburðarhúsa hefur staðið í lögum fram á þennan dag. Það er enginn vafi á því að þessi ákvæði urðu til að örva byggingu áburðarhúsa á sinni tíð bæði við fjós og undir fjárhúsum. í reglugerð um mjólk og mjólkurvörur frá því 1987 segir að haughús skuli vera við hvert fjós. Þaðan á ekki að berast óþefur inn í mjólkurhús. Umhverfi þess á að vera þrifalegt og það má ekki standa nær vatnsbóli en 100 m. Haughúsið á að tæma reglulega. í reglugerð um loðdýrarækt frá 1982 stendur: "Saur og úrgang skal fjarlægja það oft að ekki valdi raka eða ólofti. Úrgang skal geyma í sérstökum, steyptum þróm nema honum sé strax ekið í flög eða á völl." í sömu reglugerð er ákvæði um fjarlægö loðdýrabúa frá íbúðarhúsum. Á íslandi eru ekki öllu fleiri ákvæði um búfjáráburð sem fellur til í húsum og verður að aka út. í ýmsum nálægum löndum er mun meira bundið í lögum um búfjáráburð. Auðvitað er þetta vegna þess að í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við er þéttbýlið miklu meira. í grein eftir Friðrik Pálmason o.fl. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.