Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 121

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 121
Bjöm Helgi Barkarson Ólöf Björg Einarsdóttir Búvísindadeild Skaðlegar gastegundir í haughúsum » » Viö loftfirrða gerjun í haughúsum gengur niðurbrot fremur hægt og hitastig hækkar lítið. * Helstu afurðir eru lífrænar sýrur, vínandi og gastegundir. Flestar gastegundanna eru illa lyktandi * og sumar eitraðar. Þær geta valdið gripum og mönnum heilsufarslegu tjóni og jafnvel dauða. Hættulegastar eru metan, koldíoxið, ammoníak og brennisteinsvetni. Metan Mengunarmörk eru ekki til. Er lyktarlaus, litiaus og eldfim lofttegund. Ryður súrefni burt og veldur þannig óbeint hrööum hjartslætti, djúpum andardrætti og svima. Koldioxið Mengunarmörk við 5000 ppm. Yfirleitt lit- og lyktarlaus. Veldur höfuöverk, auknum hjartslætti, öndunarerfiðleikum og svima. Styrkur yfir 10% C02 er lífshættulegur. Best er ferskt loft við eitrun, ekki skal drekka neitt .meðvitundarlausan sjúkling skal setja í læsta hliðarlegu og fara beint með á sjúkrahús. Ammoníak Mengunarmörk við 25 ppm. Litlaus lofttegund með skarpa stingandi lykt. Innöndun veldur sviða og jafnvel hætta á losti, meðvitundarleysi og skemmdum á öndunarfærum viö mikið magn. Hætta á vökvasöfnun í lungum eftirá. Viö eitrun er best ferskt loft og sitjandi stelling, skola nef og munnhol með vatni og beinustu leið á sjúkrahús. Brennisteinsvetni Mengunarmörk við 10 ppm. Eldfim lofttegund er lamar lyktarskyn við 30-40 ppm. Mest hætta fyrst eftir að hrært er upp í mykju. Veldur sviða í nefi og koki, meðvitundarleysi við háan styrk og hætta á krampa, öndunarlömun og varanlegum taugaskemmdum. Ferskt loft er best við eitrun og sitjandi stelling. Hugsanlega öndunaraðstoð og strax á sjúkrahús. V arúðarráðstafanir Það losnar um gastegundirnar þegar hrært er uppí mykjunni. Brennisteinsvetni er hættu- 9 legust og hafa bæöi menn og skepnur látist af hennar völdum. k Best aö haughús sé lokaö og þétt til að gastegundirnar berist ekki uppí fjósið. Varast ber w að fylla haughúsið um of og það skal losa það reglulega, því það er meiri hætta ef mykjan er T' lengi að safnast fyrir. Hiti og vatnsíblöndun hafa örvandi áhrif á gasmyndun. Erlendis er því notast við safntanka sem eru utandyra. Loftræsta skal vel á meðan á iosun stendur en öruggast er að hleypa gripunum út. Vindur kemur í veg fyrir söfnun eiiraðra lofttegunda á lygnum blettum. Hann getur einnig farið niður í haughús og rutt eituðu loftegundunum með sér upp í fjósið. Enginn ætti að vera einn við losun mykju né fara niður í haughúsið. Einnig er varasamt að halda sig nærri dreifaraopi við áfyllingu. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.