Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 39
9. tafla. Samsetning kúamykju, mælingar í Askov 1942-47, Steenbjerg (1965).
Aðalgróffóður kg á dag % N % P %K
16 kg hey/dag Saur 35,8 0,35 0,05 0,26
Þvag 9,2 0,64 1,37
Mykja45,0 (reiknað) 0,41 0,04 0,49
66 kg smáragras/dag Saur 30,3 0,41 0,06 0,27
Þvag 18,2 0,73 1,15
Mykja48,5 (reiknað) 0,53 0,04 0,60
10. tafla. Samanburður á efhamagni í mykju
Rannsóknir % þurrefhi % N - % P - % K Sýnafjöldi Heimild
Atvinnud. Hásk. 1940-41 15 0,54 0,06 0,51 14 G.J. 1942
Akureyri Rala 1963-1972 0,51 0,16 0,32 3 S.Ó. 1979
Hvanneyri 1966-1971 0,35 0,10 0,21 6 "
Norskar ranns.fyrir 1942 12,4 0,38 0,05 0,38 G.J. 1942
Danskar ranns. 1942-47
Heyfóðrun sbr. 9. töflu 0,41 0,04 0,49 Steenb.1965
Smáragras 0,53 0,04 0,60
Kalsíum, magníum, brennisteinn, bór, molybden og kopar í búfjáráburði
Guðmundur Jónsson (1942) getur þess að í búfjáráburði sé 0,10-0,27% Ca,
0,08-0,13% Mg og 0,06% S. Kalsíum mældist 0,20% Ca og magníum 0,10% Mg
í sauðataði frá Hvanneyri 1978 (tafla 2).
Nokkru minna magníum mældist í norskum rannsóknum (Sorteberg 1958)
að meðaltali 0.073% í geijuðum, meira eða minna þvagblönduðum saur. í
dönskum rannsóknum mældist 0,05-0,09% í saurnum og 0,003% í þvagi (Steen-
bjerg 1965), sem svarar til 0,04-0,07% Mg í mykju með 35 kg af saur á móti 10
kg af þvagi. Steenbjerg (1965) greinir frá þýskum mælingum mælingum á magníum
ú búfjáráburði og tekur fram að enskar rannsóknir gefi svipaðar niðurstöður:
Brennisteinn í mykjusýnunum norsku, 40 talsins, sem fyrr voru nelnd,
mældist að meðaltali 0,08% S og í 85% af sýnunum var brennisteinn á bilinu 0,06-
0,11% (Sorteberg 1958).
Búfjáráburður er hefur í norskum tilraunum og í sumum tilvikum í dönskum
rannsóknum komið í veg fyrir einkenni bórskorts í rófum, marmaralita bletti í
þverskurði af rófunum.
Danskar tilraunir hafa sýnt að búfjáráburður getur dregið úr Mo-skorti en
úðun með 1 kg af natríummolybdati hefur enn aukið uppskeru (Steenbjerg 1965).
33