Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 43
máli fyrir nýtingu plöntunæringarefna í áburðinum, ekki síst nýtingu N, sem tapast
bæði í formi lofttegunda, ammoníaks og níturoxíða og við afrennsli og útskolun.
13. tafla. Nítuijafhvægi á kúabúi. Dæmi um áætluð plöntunærmgarefni (N) í áburði, fóðri
afurðum og áætlað níturtap.
N í tilbúnum áburði
100 kg/ha N, 1,5 ha 150
Nítumám úr lofti
5 kg/ha N, 1,5 ha 7,5
N í fóðri
1 mjólkurkýr, 500 kg, ársnyt 4000 I mjólk, meðaltal 11 1/dag.
Fóðurþörf á dag 9 fe., heygjöf og beit eingöngu sem að jafhaði
svarar til þess að gefið sé 14,4 kg hey með l,6kg/fe.
(Próteinþörf: 250 +11*60 = 910 g meltanlegt hreinprótein)
14,4 kg hey með 14 % prótein, 2,24 % N = > 323 g N á dag
(2019 g hráprótein). 118
í afurðum
í mjólk: 22 % af N í fóðri. í vöxt og fl. 3 % af N í fóðri. 29
N f mvkiu
75 % af N í fóðri: 242 g N á dag
45 kg mykja á dag með 0,54 % N
Þvag: 38 % af N í mykju: 33 kg N/ári. Saur: 55 kg N/ár* 88
Níturiafhvægi. kg N á ha
Aðflutt: í áburði og úr lofti: 105
{ afurðum og vexti: -29/1,5 -19
Ótilgreint: (Uppsöfhun í jarðvegi, tap úr haughúsi og jarðvegi) 86
‘Áætlað auðleyst N (ammóníum, þvagefhi og amíð-N): Allt N í þvagi og 3 kg í saur,
samanlagt 36 kg N eða 41 % af heildar N í mykju.
Fóðrun og efnasamsetning búfjáráburðar.
í Askov á Jótlandi voru gerðar tilraunir með fóðrun mjólkurkúa á árunum
1911- 1926 og aftur 1942-47, þar sem reynt er að svara því hve mikill hluti af
plöntunnæringarefnum í fóðri skili sér í búfjáráburðinum. í þessum rannsóknum
jók kröftug fóðrun N og P í fasta hluta áburðarins og N í þvagi.
Áhrif búQáráburðar á magn kolefnis og níturs í jarðvegi.
í dönskum tilraunum jók búfjáráburður kolefnisinnihald jarðvegs umfram
óáborinn jarðveg um 5,2 tonn á hektara í 20 cm dýpt á 50 árum og um 2,2 tonn
umfram kolefnismagn í jarðvegi sem fékk tilbúinn áburð. Samsvarandi tölur fyrir
nítur voru 600 og 300 kg N, Iversen (1952).
Dreifing, efnatap og nýting búfjáráburðar.
Nýting níturs í búfjáráburði hefur verið metin eftir því hvað mikið nítur er
í búfjáráburði, sem gefur sömu uppskeru og tiltekið magn af N í tilbúnum áburði
37