Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 43

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 43
máli fyrir nýtingu plöntunæringarefna í áburðinum, ekki síst nýtingu N, sem tapast bæði í formi lofttegunda, ammoníaks og níturoxíða og við afrennsli og útskolun. 13. tafla. Nítuijafhvægi á kúabúi. Dæmi um áætluð plöntunærmgarefni (N) í áburði, fóðri afurðum og áætlað níturtap. N í tilbúnum áburði 100 kg/ha N, 1,5 ha 150 Nítumám úr lofti 5 kg/ha N, 1,5 ha 7,5 N í fóðri 1 mjólkurkýr, 500 kg, ársnyt 4000 I mjólk, meðaltal 11 1/dag. Fóðurþörf á dag 9 fe., heygjöf og beit eingöngu sem að jafhaði svarar til þess að gefið sé 14,4 kg hey með l,6kg/fe. (Próteinþörf: 250 +11*60 = 910 g meltanlegt hreinprótein) 14,4 kg hey með 14 % prótein, 2,24 % N = > 323 g N á dag (2019 g hráprótein). 118 í afurðum í mjólk: 22 % af N í fóðri. í vöxt og fl. 3 % af N í fóðri. 29 N f mvkiu 75 % af N í fóðri: 242 g N á dag 45 kg mykja á dag með 0,54 % N Þvag: 38 % af N í mykju: 33 kg N/ári. Saur: 55 kg N/ár* 88 Níturiafhvægi. kg N á ha Aðflutt: í áburði og úr lofti: 105 { afurðum og vexti: -29/1,5 -19 Ótilgreint: (Uppsöfhun í jarðvegi, tap úr haughúsi og jarðvegi) 86 ‘Áætlað auðleyst N (ammóníum, þvagefhi og amíð-N): Allt N í þvagi og 3 kg í saur, samanlagt 36 kg N eða 41 % af heildar N í mykju. Fóðrun og efnasamsetning búfjáráburðar. í Askov á Jótlandi voru gerðar tilraunir með fóðrun mjólkurkúa á árunum 1911- 1926 og aftur 1942-47, þar sem reynt er að svara því hve mikill hluti af plöntunnæringarefnum í fóðri skili sér í búfjáráburðinum. í þessum rannsóknum jók kröftug fóðrun N og P í fasta hluta áburðarins og N í þvagi. Áhrif búQáráburðar á magn kolefnis og níturs í jarðvegi. í dönskum tilraunum jók búfjáráburður kolefnisinnihald jarðvegs umfram óáborinn jarðveg um 5,2 tonn á hektara í 20 cm dýpt á 50 árum og um 2,2 tonn umfram kolefnismagn í jarðvegi sem fékk tilbúinn áburð. Samsvarandi tölur fyrir nítur voru 600 og 300 kg N, Iversen (1952). Dreifing, efnatap og nýting búfjáráburðar. Nýting níturs í búfjáráburði hefur verið metin eftir því hvað mikið nítur er í búfjáráburði, sem gefur sömu uppskeru og tiltekið magn af N í tilbúnum áburði 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.