Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 87

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Page 87
Grétar Einarsson Rannsóknastofnun landbúnaðarms Bútæknideild, Hvanneyri 311 Borgarnes Tækni við meðhöndlun búfjáráburðar Inngangur í sögulegu samhengi hefur búfjáráburður lengst af verið talinn til verðmæta sem sjálfsagt væri að nýta eftir föngum (Guðmundur Jónsson, 1942). Þegar að tæknivæðing búskaparins stóð hvað hæst hér á landi örlaði þó á þeim viðhorfum að búfjáráburðurinn væri aukaafurð sem réttast væri að losa sig við á sem ódýr- astan hátt. Á seinni árum hefur mönnum orðið sífellt ljósari sú staðreynd að mikil verðmæti á formi plöntunæringarefna eru í áburðinum ef réttum aðferðum er beitt við dreifingu, en einnig hefur mönnum orðið ljósari sú hætta sem er á umhverfisspjöllum af völdum búfjáráburðar ef ekki er farið að með gát. Þá má einnig í þessu samhengi vekja athygli á því að breytt tækni við fóðuröflun hefur í mörgum tilvikum leitt af sér aðra efnasamsetningu áburðarins og það aftur til annarra krafna við meðhöndlun og geymslu hans. Samhliða þessari þróun hafa búseiningamar stækkað og það út af fyrir sig kallað á aukna vélvæðingu. Sú staða sem menn standa frammi fyrir í dag í tæknilegu tilliti er því afleiðing eða undirstaða þessarar þróunar. Þær kröfur sem búskaparhættir nú til dags gera til geymslu og meðhöndlun búfjáráburðar frá tæknilegu (sjá t.d. Gjestang, 1990) sjónarmiði eru því: * Verustaður gripanna í húsunum sé þokkalega hreinn, valdi ekki skaða á gripum né afuröurn og sé að mestu laus við loftmengun. * Að geymslurými uppfylli ákveðin skilyrði m.a. varðandi rými, oft um eitt innistöðutímabil. * Kröfur um afköst tækjabúnaðar við losun eru oft í þá veru að hægt sé á nokkrum dögum að meðhöndla ársframleiðslu búsins. Að þungi flutningatækja valdi ekki skaða á því landi sem borið er á. * Að nýting áburðarins verði sem best og í versta falli skolist ekki burtu og valdi mengun. Rannsóknastarfsemin hefur því á undanförnum áratugum beinst að þessum megin atriðum. Annars vegar að finna tæknilegar lausnir og svo hins vegar að kanna áhrif þeirra rekstrartæknilega og nú á síðustu árum einnig út frá umhverfis- 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.