Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 22

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 22
meö búfjáráburð á matjurtir. Á árunum 1900 - 1947 voru gerðar 11 tilraunir með búfjáráburð og annan lífrænan áburð á kartöflur og gulrófur, eftir það hafa verið gerðar 2 slíkar tílraunir. Áhugi á nýtingu búfjáráburðar í garða hefur dofnað, m.a. vegna þess að vitað er að ýmsir sjúkdómar geta borist með búfjáráburði í menn. í upphafi aldarinnar var fyrst verið að reyna að rækta grænfóður á tilraunastövunum. Á árunum 1904 - 1911 voru gerðar um 8 tilraunir með búfjáráburð á hafra. Síðar, þegar bændur hófu grænfóðurrækt notuðu margir búfjáráburð í flögin. Leiðbeiningar um áburð á hafra voru byggðar á þessum tilraunum. Síðar drógu bændur úr notkun búfjáráburðar á grænfóður, m.a.vegna þess hve mikið var af arfafræjum í honum. Á árunum 1928 - 1932 og síðan aftur 1938 voru gerðar tilraunir með búfjáráburð á korn á Sámsstöðum. Samanburður á búfiáráburði og tilbúnum áburði. Þegar skipulegar jarðræktartiiraunir hófust í landinu fóru menn fljótlega að reyna tilbúinn áburð, sem barst fyrst til landsins árið 1898. Búfjáráburður hefur verið borinn saman við tilbúinn áburð á túnum í um það bil 40 tilraunum, sem staðið hafa yfir í mismörg ár. Árið 1909 var fyrst gerð tilraun af þessu tagi og hafa þær staðið óslitið til þessa dags. Hugmyndirnar með tilraununum hafa þó breyst með árunum. Flestar tilraunirnar voru gerðar með kúasaur, kúaþvag eða kúamykju en sumar voru geröar með sauðatað eða jafnvel hrossatað. Fyrr á öldinni höfðu menn takmarkaða möguleika á því að efnagreina búfjáráburð. Þess vegna fjölluðu tilraunirnar um það hve mikið af tilbúnum áburði þyrfti til að gefa sömu uppskeru og ákveðið magn af búfjáráburði. Á síðari áratugum hefur verið reynt að mæla nýtingu köfnunarefnis í búfjáráburði. Niðurstöður hafa verið mismunandi eins og eðlilegt er um tilraunir sem gerðar eru við mismunandi aðstæður. En á grundvelli þessara tilrauna hafa verið gefnar út leiðbeiningar um áburðargildi búfjáráburðar. Vegna þess hve áburðargildi búfjáráburðar er misjafnt verður seint unnt að gefa upp í handbókum tölur sem eru nægjanlega nákvæmar fyrir notendur. Þess vegna eru Svíar farnir að tala um að heíja þjónustu efnagreiningar á búfjáráburði fyrir bændur. Áhrif mismunandi skammta af búfjáráburði á uppskeru. í tilraunum með samanburð á tilbúnum áburði og búfjáráburði á tún hafa oft verið mæld áhrif misstóra skammta af búfjáráburði. Fyrsta tilraunin þeirrar gerðar hófst í Reykjavík 1925 og í fyrra (1991) var enn verið að gera slík tilraun á Hvanneyri. Niðurstöðurnar hafa verið notaðar til að reyna að meta hve mikið 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.