Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 89

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 89
rúma vetrartaðið. Nokkur hús voru byggð eftir þessum hugmyndum en voru ekki samkeppnisfær við hinar geröirnar aðallega vegna hins opinbera styrkjakerfis. Á seinni hiuta áttunda áratugarins voru gerðar nokkrar athuganir af notkun stein- stevptra rimla í fjárhús og reist nokkur slík hús en hafa ekki náð teljandi út- breiðslu vegna mikils kostnaðar. Fjós Fjósum hér á landi má skipta í tvo megin flokka, lausagöngufiós og básafjós, en þau síðarnefndu eru þó alls ráðandi. Þau eru að grunnskipulagi með hinu aldagamla fyrirkomulagi þ.e. jötu (fóðurgang) fyrir framan básinn en flór fyrir aftan básinn. Frá fornu fari voru flórarnir hellulagðir en síðar heilstevptir þegar steinsteypan kom til sögunnar. Tæknin við að losa mykjuna úr húsunum var einföld það er flórinn mokaður í ílát eða börur og síðan ekið út á opinn haug fyrir utan fjósið. Þessi vinna þótti jafnan fremur sóðaleg og seinleg og fljótlega var farið að leita leiöa til að koma við betri aðferðum til að losa mykjuna úr fjósunum Grétar Einarsson, 1976). Á sjötta áratugnum var farið að gera tilraunir með að hafa rimla aftast í básunum (Gunnar Bjarnason, 1966) til að draga úr bleytu og óhreinindum. Fram að þeim tíma voru flórarnir yfirleitt lokaðir og haugurinn ýmist færður í haugs- stæði utan við fjósin eöa í haughús sem voru þá niðurgrafin við enda húsanna. Upp úr 1960 er almennt farið aö byggja haughús undir fjósin og þar meö opnast möguleikar á að hleypa mykjunni beint niður í haughúsið. í fyrstu voru hafðar lúgur í botni flóranna til að moka mykjunni niður en síðar meir voru settar ristar í flórana og mykjan látin falla beint niður. í fyrstunni var þetta nokkuð umdeilt atriði vegna þess aö talið var að mengaðar gastegundir úr haughúsunum myndu leita upp í gripahúsin. Með tímanum kom í ijós ef að haughúsin voru höfð alveg þétt reyndist mengunin sáralítil nema þegar farið var að hreyfa viö mykjunni. Nokkurn tíma tók að þróa heppilegar rimlagerðir í flóranna og á árunum upp úr 1960 stóð Verkfæranefnd ríkisins fyrir skipulegum tilraunum með ólíkar gerðir af rimlum til nota í flórristar (Magnús Sigsteinsson, munnleg heimild). Þessar tilraunir voru fyrst og fremst gerðar hjá bændum bæði í fjósum þar sem notaðir voru fleytiflórar og einnig í fjósum með haughús undir öllum gólffletinum. Upp úr 1970 er komið nokkuð fast form á heppileg hlutföll í flórristum og hafa þær viðmiðanir verið notaöar síðan í leiðbeiningaþjónustunni. Á þessu tímabili komu einnig fram á sjónarsviðið ýmsar geröir af vélknúnum flórsköfum sem aö nokkur áhugi var fyrir einkum í þeim fjósum þar sem erfitt var að koma fyrir dýpri kjöllurum. Flórsköfur hér á landi hafa yfirleitt verið notaðar 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.