Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 42

Rit Búvísindadeildar - 01.07.1992, Blaðsíða 42
Með svonefndum losunarröðum, "decay series" Pratt o.fl.1973, 1976 (tilvitnun hjá Bouldin o.fl.,1984)er átt við röð talna, t.d. 0,75 -0,15 - 0,10og 0,05 þar sem fyrsta talan táknar þann hluta af heildar-N í búijáráburði, sem losnar á fyrsta ári og önnur talan táknar hve mikill hluti af því sem eftir verður frá fyrsta ári losnar á öðru ári og svo framvegis. Reikna má með eftirfarandi losunarröð mismunandi mykju: Fljótandi, hátt hlutfall af ólífrænu N: 0.75 -0,15 -0,10 -OjOS Mykja úr uppþornuðum haug: 0,45 -0,10 -0,05 -0j05 Sé upphaflegt magn 60 kg N í ákveðnu magni af mykju, sem ætlunin er að bera á 1 ha, verður nýtanlegt magn á ha úr mykjunni eftirfarandi: 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár ---------------kgN/ha-------------------------------- Fljótandi mykja 45 2,3 1,3 0,6 Opinn haugur 27 3,3 1,5 1,4 Miðað við venjulega notkun mykju á tún ættu því óverulegt magn af N að losna eftir fyrsta árið. Nfturjafnvægi kúabúa f töflu 12 er þess freistað að meta níturjafnvægi á íslensku kúabúi. Niðurstaða sambærilegrar samantektar fyrir dæmigert kúabú í New York ríki í Bandaríkjunum (75 mjólkurkýr, 50 geldneyti, kvígur og kálfar) gaf svipaðar niðurstöður,en nokkru minni hluti eða 70% af aðfluttu N hafði annað hvort safnast fyrir í jarðvegi eða tapast, Bouldin o.fl. (1984). Mat á nítuijafnvægi í fæðuframleiðslu í Bandaríkjunum í heild gaf sömu niðurstöðu, það er að 70% aðfluttu N féll í þennan flokk. Á vatnasvæði í Fall Creek í miðju New York fylki þar sem mestur hluti af um 13 þúsund ha ræktun er gras, kom, maís og beitiland fyrir 6800 mjólkurkýr var samsvarandi ótilgreindur hluti af aðfluttu N 45%. Bouldin o. fl telja að allt að 75% af N í búfjáráburöi tapist, þegar á heildina er litið, 20- 60% af N í kúamykju tapist fyrir dreifingu og við bætist svo tap eftir dreifingu. Tapið sem verður við geymslu og eftir dreifingu búfjáráburðar er mikið og minnir á að margoft hefur verið sýnt fram á að meðferð búfjáburðar skiptir miklu 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.