Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 13
Noíkun búíjáráburðar
Árið 1991 var tilraun 437-77, áburður og árferðismunur, slegin í síðasta sinn eftir
upphaflegri skipan. Uppsöfnuð eftirhrif sauðataðs á tilraunatímanum vöktu
athygli og því var tilraunin einnig slegin 1992, en þá fengu allir reitir sama
skammt tilbúins áburðar, 400 kg Græðir 8 (72 kg N, 15,6 kg P, 46,8 kg K, 8 kg S
og 32 kg Ca/ha). Eftirlirif reyndust mjög mikil og því var ákveðið að taka til-
raunina upp aftur. Sumarið 1993 var hún því meðhöndluð samkvæint upphaflegri
skipan. "Árferðisreitir" fengu þó sama áburðarskammt og liður b og liður f til-
búinn áburð sem samsvarar því, þ.e. 40 kg N.
3, tafla. Áburður og árferðismunur (nr. 437-77). Uppskera í hkg þe/ha.
Liður Áburður, kg/ha 1977 - 1991 Meðalt.77-91 1992 1993
a 60 N 60 K 51,5 45,6 72,9
b 100 N 80 K 58,3 50,2 81,5
c 140 N 100 K 59,7 48,9 88,0
d 180 N 120 K 65,2 50,1 85,6
e 15 tonn sauðatað 57,8 67,6 72,9
f 15 tonn sauðatað + 40 N 64,1 67,3 71,7
100 N 80 K 53,4 43,7 73,4
Staðalskekkja Endurtekningar 4. Borið á 22.maf, slegið 8. júlí og 8. september. 1,72
B. Tilraunir með fræblöndur 4. tafla. Blanda af vailarfox- og vallarsveifgrasi (nr. 350-73). Uppsk. í hkg be/ha.
Liður Millj. fræja /ha 1973 Uppskera 1993 Meðaltal 20 ára
l.sláttur 2.sláttur. Alls l.sláttur Alls
a Engmo 24 40,0 24,6 64,6 41,0 53,7
b Engmo 16, Fylking 8 39,0 24,6 63,6 37,1 52,0
c Engmo 8, Fylking 16 36,7 22,7 59,4 36,3 51,7
d Fylking 24 34,3 23,5 57,8 30,0 47,6
e Engmo 16, Dasas 8 40,0 22,7 62,6 41,2 53,7
f Engmo8, Dasas 16 38,2 24,3 62,5 39,7 54,6
g Dasas 24 34,8 24,8 59,7 31,2 48,5
Staöalskekiga 1,50 1,10 1,28
Endurtekningar 4. Grunnáburður: 120 kg/ha N, 36,7 kg/ha P og 69,7 kg/ha K.
Slegin 9. júlí og 8. september
6