Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 15
Hliðstæðar umsagnir árinu áður (1992) eru þveröfugar, þá voru liðir sláttu-
tírna 4 metnir lakastir í byrjun sprettu og sýndarspretta milli 10 og 20. júlí mjög
lítil.
TiLraunin er með nær hreinu vallarsveifgrasi. Helst er að á einstöku reitum
er dálítið vallarfoxgras, en ekki svo að merki í uppskeru.
Eftiráhrif sláttutíma
vSumarið 1991 var lögð út tilraun í nýlegu túni þar sem reynt verður að mæla eftir-
hrif mismunandi sláttumeðferðar. Fléttað er saman mismunandi tíma 1. og 2.
sláttar, og er í flestum liðum skipt á þessa sláttutíma og einslætti 20. júlí milli ára.
Einnig eru liðir sem ávalt fá "slæma" meðferð og ”góða"meðferð öll ár, m. a. til
að meta áhrif á gróðurfar. Gróðurfar var metið 20 dögum eftir slátt 1992. Munur
milli liða var ekki greinanlegur, vallarfoxgras var rúm 40%, þar næst kom vallar-
sveifgras. Til að fá enn betri samanburð og losna við hugsanleg áhrif árferðis
byrjunarárið var lögð út samskonar tilraun við hlið hennar vorið 1992. Skipan
hennar er nákvæmlega hin sama, nema árum er víxlað. Skipan þeirra er þannig:
Ár 1 Ár2
Liður 1 .sláttur 2.sláttur 1 .sláttur 2.sláttur
a 20.júní 15-ágúst 20.júní lS.ágúst
b 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept.
c 20.júní 15.ágúst 20 júlí
d 20.júní 30.ágúst 20 .júlí
e 20.júní 15.sept. 20 júlí
f 30.júní 30.ágúst 20 júlí
g 30.júní 15.sept. 20 júlí
h lO.júlí 15.sept. 20 júlí
i lO.júlí 20 júlí
k 20.júlí 20 júlí
1 20.júní 15.ágúst 20.júní 15,ágúst
m 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept.
o 20-júlí 20.júní 15.ágúst
P 20 júlí 20.júní 30.ágúst
r 20 júlí 20.júní 15.sept.
s 20 júlí 30.júní 30.ágúst
t 20 júlí 30.júní 15.sept.
u 20 júlí lO.júlí 15.sept.
X 20 júlf lO.júlí
z 20 júlí
Allir liðir fá sama áburð að vori, 650 kg Græðir 8/ha og liðir 1 og m að auki 40 kg
N/ha eftir slátt í Kjama.
í 811-91 mælast bæði eftirhrif meðferðar 1992 og frumspretta og endur-
vöxtur 1993.
8