Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 63

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 63
komið að hrossunum hafði tekist að mölva hvem einasta sírita og var því lítið um mælingar á beitartíma seinni hluta tilraunatímans. Verður því að endurskoða þennan þátt tilraunarinnar fyrir næsta sumar. Niðurstöður og umræður Ekki hefur verið gengið frá gróðurgögnum með tölfræðilegri úrvinnslu og liggja því aðeins meginatriðin fyrir. í Skorradal var Agrostis spp. (Língresi) ríkjandi, með nokkuð af Festuca spp. (Vinglar) og áberandi Luzula. spp. (Hærur) Á Hesti vom Carex spp.(Stör), sérstaklega Carexpanicea (Belgjastör) og C. chordorrhiza (Vetrarkvíðastör) ríkjandi ásamt Eriophorum angustifolium (Klófífu). Á Hesti var tegundafjölbreytnin mun meiri en í Skorradal, og einnig meiri munur á milli hólfa, bæði hvað varðaði ríkjandi tegundir og uppskerumagn. Hólfin bitust nokkuð jafnt, að því einu undanskildu að hom í enda á hólfi 3.8 ha. í Skorradal var ekkert bitið. Lækjardrag skilur homið frá meginhólfinu og er það svo einnig um hin hólfin. Hestamir í hinum hólfunum fóm yfir lækjardragið og nýttu sér hornið en svo var ekki um hestana í þungbeittasta hólfinu; þeir virtust ekki átta sig á þeim möguleika. Efnagreiningar á skítasýnunum með tilliti til alkanmagns liggja ekki fyrir og því ekki niðurstöður á átmagni hrossa í einstökum hólfum. Unnið er að efna- greiningunum. Hrossin vom vigtuð vikulega meðan á tilraun stóð. Mynd 1. sýnir þungabreytingar á hross- um í beitarhólfum á Hesti á tilraunatúnanum. Með- altalsþungi hrossanna var 370-375 kg í byrjun tilraunar þann 24 júní. Hrossin í léttbeitta hólf- inu (7.1 ha) tóku strax mikinn kipp og þyngdust mikið fyrstu vikuna, eða frá 375 kg í 404 kg með- altalsþunga. Tvö hross þyngdust um 35 kg þessa fyrstu viku. Er þetta ótrúleg þyngdaraukning á skömmum tíma. Þyngdaraukningin var einnig mun meiri í léttbeittasta hólfinu út tilraunartímann samanborið við miðlungs- og þungbeittu hólfin, sem fylgdust mjög að út allan tilraunatímann og var ekki að sjá að þyngdaraukningin væri meiri í miðlungsbeitta en þungbeitta hólfinu. Mynd 1. Meðaltalsþungi hrossa í beitarhólfúm á Hesti 1993 460- 440 Gögn frá Hesti k9 420 400 380 860- " Hestur 5 • Hestur 3.8 • Hestur 7.1 Jvv J -* í 5 S* 5 5 5 ' ' •>. K K K „ SSS“!8i;»s:j Dagsetning 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.