Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 40
Kálið féll úr 1 .flokki vegna þess að það blómstraði. Auk þess féil kálið af öðnim
ástæðum am flokk, t.d. ef það var nagað af sniglum. Töflu 15 og 16 benda til að
jafnvel í slæmu árferði þurfi forræktað kál aðeins 30 - 35 vaxtardaga.
Samanburður á ísíenskum gulrófnastofnum, Ath. VI - 93
2
17. tafla. Uppskera kg/m af gulrófum.
Ragnarsrófa KálfafeUsrófa Meðaltal af athugun á þéttleika
3,7 róftir/m2. 2,65 2,48 2,57
5,5 rófur/m“ 2,89 3,46 3,17
Meðaltal af rófustofnum. 2,77 2,97
Ragnarsrófur eru til komnar úr úrvali sem Ragnar Ásgeirsson gerði í íslenska
rófustofninum. Þessar rófur voru um tíma mikið ræktaðar, en hafa nú vikið fyrir
Vige og Kálfafellsrófum. Ákveðið var að viðhalda Ragnarsrófum á Hvanneyri um
óákveðinn tíma. Þessi athugun var gerð með fræ sem ræktað var á Hvanneyri.
Hver tilraunameðhöndlun var á einum 2,7 m2 reit. Áburður g/m2: 18 N, 7,8 P,
21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Plöntur voru aldar upp í gróðurhúsi og
gróðursettar 8, júní, eftir 20 daga uppeldi. Notað var Basudin 10 til að verjast
kálflugu, sem dreift var 22. júní. Plöntuvamarefnið reyndist varla nógu öflugt.
18. taflau Meðalþuiigi á rófu (g) og fjöldi rófna sem fóru í 1, flokk.
Ragnarsrófa Kálfafellsrófa
Þungi á Rófur í Þungi á Róftir í
rófug l.flokk, % rófu g l.flokk, %
3,7 rófur/m2 651 100 670 88
5,5 rófur/m2 572 96 623 100
Þann 19. maí var rófufræi sáð út í garð. Rófurnar náðu ekki þeim þroska að til
uppskeru kæmi.
f
33