Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 79

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 79
Áhrif Sijálparefna og fleiri þátta á verkun votheys Fyrir skipulagi þessarar tiiraunar var gerð grein á bls. 24 í Tilr.sk. 1991. í tibauninni voru rannsökuð álirif heyskurðar, forþurrkunar og notkunar hjálparefna á verkun og lystugleika heys sem verkað var f rúlluböggum. Úr tilrauninni hefur verið unnið. Helstu niðurstöður hennar voru kynntar á Ráðunautafundi 1993 (sjá ritaskrá). Þær eru m.a. þessar: a) Skurður (smækkun) heysins við bindingu bætti hvorki verkun heysins né lystugleika þess, metinn með gemlingum b) Forþurrkun heysins að 56-58% þurrefni bætti fóðrunarvirði þess til tnuna c) Bætandi áhrifa maurasýru gætti einkum í fersku fóðri (með 28-29% þurrefni) en hjálparefnið Kofa-Pluss hafði meiri áhrif í forþurrkaða fóðrinu (með 56-58% þurrefni). í Tilr.sk. 1992, bls. 25-26, er sagt frá tilraun með áhrif forþurrkunar, heyskurðar og Kofa-safa (KOFA-SIL) á verkun votheys í rúlluböggum. Á útmánuðum 1993 var heyið fullverkað tekið til rannsóknar og m.a. gerð mæling á fóðrunarvirði þess fyrir gemlinga. Unnið er að loka uppgjöri tilraunarinnar en eftirfarandi vísbendingar hafa þegar komi fram: a) Hitamyndun í heyinu bæði fyrst eftir hirðingu og eftir opnun bagganna reyndist ívið minni þar sem Kofa-safi hafði verið notaður. b) Orkugiidi heysins varðveittist betur í því heyi sem verkað var með Kofa- safa en í hinu sem verkað var án hans. Mismunarins gœtti einkum í heyi sem ekki hafði verið forþurrkað (23-29% þe) c) Tilhneigingar gætti í þá átt að þurrefnistap úr heyinu við verkun og geymslu væri minna þar sem notaður var Kofa-safi d) Gemlingar átu meir afþví heyi sem verkað var með Kofa-safa en afhinu sem verkað var án hans. Reyndust áhrif Kofa-safans á lystugleika heysins vera síst minni en áhrif forþurrkunar heysins að 55-62% B. Tilraunir og athuganir 1993 Sumarið 1993 má telja til betri sumra hvað snertir tíðarfar til heyskapar þótt þurrkar hefðu getað verið sterkari á öndverðum slætti. Þroski grasa var nokkru fyrr á ferð en sumarið á undan, Vallarfoxgras á Hvanneyrartúni var að skríða 11.-12. júlf. Sláttur hófst hins vegar um mánaðarmótin júní-júlí. Heyskapartíð var hvað best á tímabilinu 12.-24. júlí, en síðan tóku votviðri að tefja heyverk nokkuð. Háarspretta var í lakara iagi, enda fremur svalt þar til hlýnaði í lok ágúst. Töðugæði á Hvanneyrartúni Eins og nokkur undanfarin sumur var fylgst með magni og gæðum uppskeru allmargra túnspildna á Hvanneyri. Mælingamar eru liður í heyverkunartilraunum, og takmarkast við spildur sem notaðar eru í því skyni. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.