Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 50

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 50
Ræktun á Chenopodium quinoa (Inkakorni) af hélunjólaæít, Ath. XVII - 93. Ðr.Ingileif Kristjánsdóttir sendi Bændaskólanum fræ af jurtinni Chenopodium quinoa. Jurt þessi er ættuð úr Andesfjöllum af svipuðum slóðum og kartaflan. Inkar notuð fræ af jurtinni til matar. Nú er fólk í nálægum löndum að reyna að aðlaga jurtina daglengd á nýjum breiddargráðum með það fyrir augum að nota fræið til fóðurs. Menn léku sér að því að búa til íslenskt nafn á jurtina og fóru að nefna hana Inkakorn. Fræinu var sáð 4. júní og fyrstu plöntumar komu upp 18. júní. Nokkrar plöntur voru aldar upp í gróðurhúsi og var þeim plantað út 28. júní. Blómgun virtist vera að byija 10. og 11, ágúst, þegar mikið frost var í tvær nætur, þá eyðilögðust blómvísamir. Að öðm leyti þoldu plöntumar frostið. Plöntonum sem var plantað út vom þroskaðri og fóm verr í ffostinu. Þremur afbrigðum var sáð Ch. 91133, Ch. 91197 og Ch. 91349. Erfitt var að átta sig á því hvort munur væri á lífsþrótti plantnanna eftir afbrigðum, en líklega hefur Ch. 91197 þolað frostið verst. Skammstafauir á nöfnum fyrirtækja sem átíu fræ í tilraunum. Bejo Bejo Zaden br. 1749 Z.H. Warrnenhuizen, Holland Cebeco Cebeco Zaden B.V. Veredeiingsbetrijf Lisdcxideweg 36,8219 Pr Lelystad, Holland Dæhtu Dæhnfeldt, Damnörku, Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjavík. E<L H. Ed Hume Seed Inc. Kent, U.S.A. Els. Fisoms Sieed Ltd., Mjólkurfélag Reykjavíkur. FoBl Mr. Fothergiil's Seed Ltd. Kentford Newmarket Suffolk CB 8 7QB, England Hom. Hammenhtigs, 27050 Hammenhögs, Svlþjóð. Joh. Johnsons & Son Ltd., Boston Lincs, Frá Hafsteini Hafliðasyni. Log Ix)g-Halvdan Nielsen A/S, Noregi. Sölufélag garðyrkjumamia. Mauser Samen Mauser, Diibendorf. M. J. M.J.-Frö, M. Jorgensen, Grejsdalen A/S Danmark. N. K. Nortísrup King Co. U.S.A. Nor. Norsk Frö, AJS, Noregi. T & M Thompson & Morgan, England Þór h.f. Reykjavík. R. S. Royal Sluis, Nordic A/S. Midtager 26A-DK - 2605 Bröndby, Danmörk. S. & G. Sluis & Groot b.v, 1600 Enkhuizen, Holland og Amagerfrö, Torslundvej 120, Torslunde DK-2635 Ishöj, Danmörk. Sper. Carl Sperling & Co„ Liineburg, Austuníki. Sutt. Suttons Seed.Ltd. Torquay, England. Sölf. Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjavík. R.Z. Rijk Zwaan, Holland Sölufélag garðyrkjumanna. Van de BiB. Van de Bilí Zaden, Langeweg 26,4541 PC Sluiskil, Holiand. Wiers. Landbcxiwbureau Wiersum B.v.Rendlerweg 10, 8250 AB Dronten, Holland. Z.P.C. Ropta - Z.P.C., Kweekbedrijf, Postbus 2,9123 Z.R. Metaiawier, Holland. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.