Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 44
22. tafla (framhald). Flokkun uppskeru og lengd á lauk.
Blaöíaukar sem fóru Lengd á nýtanlegum
íl.flokk.% blaðlauk, cm
Alita 77 39
Franser Zomer 91 46
Otina 78 36
Tilina 74 33
Vama 72 54
Verina 84 35
í 2. og 3. flokk fóra blaðlaukar sem voru léttir eða vanskapaðir. Aðrar skemmdir
kornu ekki fram. Fleiri laukar fóru í 2. og 3. flokk þar sem tvær plöntur voru aldar
upp í einum potti.
Pípulaukur í óupphituðu gróðurhúsi. Ath. XXIII - 93.
23. tafla. Uppskera af pípulauk.
Fyrirtæki. 7 Uppskera kg/1 m Uppskera g/plöntu.
Ishikura long S&G. 4,50 281
Santa Clause T&M. 5,95 372
Laukurinn var aðeins ræktaður á einum reit sem var 1,1 m^. Áburðarskammtar
voru þeir söinu og notaðir voru á blaðlaukinn. Uppeldistími var 63 dagar.
Laukurinn var uppskorinn fimm sinnum á tímabilinu frá 9. júní til 9. september.
Endurvöxtur lauksins var mjög mikill.
Stofnar af rauðiauk í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIV - 93.
24. tafla. Uppskera af rauðlauk.
Fyrirtæki Uposkera kg'm2 Þungi á lauk, g Fjöldi lauka ám2
Bulcato R.S. 1,27 51 25
Expando R.S. 0,88 34 26
Rijnsburger Oporto R.S. U7 42 28
Hver stofn var aðeins á einum reit. Stærð reita var 1,32 m“. Áburður g/m~: 15 N,
6,0 P, 15 K. Á hveni 1 vora borin 300 g af kalki eða sem svarar þremur
lonnum á ha . Uppeldistími var 64 dagar. Plöntumar voru gróðursettar 27. maí.
37