Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 32

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 32
RANNSÓKNIR f MATJURTARÆKT Magnús Óskarsson Veturinn 1992 - 1993 var mildur þannig að lítill klaki var í jörðu. Vorið var þurrt og sumarið mjög þurrt og kalt. Aðfaranætur 11. og 12. ágúst var grimmdarfrost á Hvanneyri og þá féll kartöflugras og aðrar jurtir, svo sem asíur skemmdust. í september brá til hlýrra og betra veðurs. Tegundir og afbrigði matjurta sem náðu þokkalegum þroska sumarið 1993, verða að teljast árviss á Hvanneyri. Gæðamat á grænmetinu fór aðallega fram eftir reglum Sölufélags garðyrkju- manna 1988, íslenskt græmneti - gæðamat. A. Ræktun kartaflna Vaxtarhraði kartaflna. Ath. II - 93. 1. tafla. Uppskeraeftir mismunandi sprettutfma. Fjöldi sprettu- daga Uppskera alls kg/m2 Markaðs- kartöflur kg/m2 Smælki % Á bersvæði: Rauðaríslenskar 64 0,39 0,15 61 Laila 64 1,43 1,00 30 Undir tretjadúk: Rauðar íslenskar 64 1,56 0,93 30 Laila 64 2,17 1,98 9 Hver tilraunameðferð var á einum reit og reiturimi var 6,3 m^ að stærð. Áburður g/m^: 14 N, 6,1 P, 16,6 K, 9 S, 1,4 Mg, 3 Ca og 0,06 B. Tilraunin var í gömlum fijóum garði innan skjólbeltis. Kartöflumar voru settar niður 7. júní og trefja- dúkur þá settur yfir reitina. Dúkurinn var fjarlægður 26. júlí. Kartöflugrasið féll í næturfrosti 11. og 12. ágúst. Þess vegna voru kartöflumar teknar snemma upp, eða 17/8 og uppskeran varð svo lítil sem raun ber vitni. í vondu árferði auka gróðurhlífar uppskemna verulega og það gerðist í sumar eins og tölurnar sýna. Erfiðar aðstæður renna stoðum undir það að nota Lailu sem fljótvaxið kartöfluaíbrigði. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.