Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 36

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 36
7. tafla. Fjðldi vaxtardaga og gæðaflokkun rauðkáls. Vaxtardagar Höfúðí 1. flokk,% Þéttleiki, einkunn Á bersvæði IntroFl 93 100 10 Red Acie 100 88 9 Sint Pancras 93 100 9 Undir trefjadúk. IntroFl 83 100 10 Red Acre 95 100 9 Sint Pancras 85 97 9 Trefjadúkurinn virðist hafa aukið vaxtarhraða og bætt uppskeruna. Stofnamir íntro Fl og Sint Pancras eru mjög áliugaverðir fyrir íslenskar aðstæður. Blöðrukál ræktað undir trefjadúk, Ath. VIII - 93. 8. tafla, Uppskera af bioðrukáli. Fyrirtæki U[pskera Meðalþungi kg/rn2 á höfði, g JuliusFl S.&G. 2,33 628 OvasaFl Bejo-Sölf. 0,41 112 Promasa F1 Bejo-Sölf. 2,00 538 Wallasa F1 Bejo 2,57 740 Um áburðarmagn, vamir gegn kálflugu, flokkun, einkunn fyrir þéttleika og upp- eldistíma, giídir það sama og sagt hefur verið um rauðkál. Hver stofn var á tveimur reitum, samtals 4 m . 9. (afla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkun blöðrukáts. Vaxtardagar Höfuðí 1. flokk,% Þéttleiki, einkunn Julius F1 95 100 9 Ovasa F1 102 58 6 Promasa F1 77 11 9 Wallasa F1 87 100 9 Promasa er lang fljótvaxnasti stofninn og hentar því að mörgu leyti vel við að- síæður á íslandi, en höfuðin voru ekki falleg og fóru í 2. flokk. Kálið af Promasa var Ijúffengt. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.