Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 36

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 36
7. tafla. Fjðldi vaxtardaga og gæðaflokkun rauðkáls. Vaxtardagar Höfúðí 1. flokk,% Þéttleiki, einkunn Á bersvæði IntroFl 93 100 10 Red Acie 100 88 9 Sint Pancras 93 100 9 Undir trefjadúk. IntroFl 83 100 10 Red Acre 95 100 9 Sint Pancras 85 97 9 Trefjadúkurinn virðist hafa aukið vaxtarhraða og bætt uppskeruna. Stofnamir íntro Fl og Sint Pancras eru mjög áliugaverðir fyrir íslenskar aðstæður. Blöðrukál ræktað undir trefjadúk, Ath. VIII - 93. 8. tafla, Uppskera af bioðrukáli. Fyrirtæki U[pskera Meðalþungi kg/rn2 á höfði, g JuliusFl S.&G. 2,33 628 OvasaFl Bejo-Sölf. 0,41 112 Promasa F1 Bejo-Sölf. 2,00 538 Wallasa F1 Bejo 2,57 740 Um áburðarmagn, vamir gegn kálflugu, flokkun, einkunn fyrir þéttleika og upp- eldistíma, giídir það sama og sagt hefur verið um rauðkál. Hver stofn var á tveimur reitum, samtals 4 m . 9. (afla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkun blöðrukáts. Vaxtardagar Höfuðí 1. flokk,% Þéttleiki, einkunn Julius F1 95 100 9 Ovasa F1 102 58 6 Promasa F1 77 11 9 Wallasa F1 87 100 9 Promasa er lang fljótvaxnasti stofninn og hentar því að mörgu leyti vel við að- síæður á íslandi, en höfuðin voru ekki falleg og fóru í 2. flokk. Kálið af Promasa var Ijúffengt. 29

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.