Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 52

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 52
NÆKINGARGILDINOKKURRA ÚTHAGA- PLANTNA, ÁHRIF AF ÞROSKASTIGI PLANTNA OG YAXTARSTAÐ Lena Femlund og Anna Guðrún Þórhallsdóttir Inngangur Stór hlutí af laRdbvlnaðarframleiðslu á íslandi er fenginn af útbagabeit. Maikmið rannsóknanna var að mæla næringarefnainnihald fjögurra tegunda algengra beitaiplantna frá því að vöxtur byrjaði að vori fram á haust, við mismunandi grunnvatnsstöðu. Svæðislýsing Rannsóknin fór fram á Bændaskólanum á Hvanneyri (64°34'N,21°26'E) í úthaga suður í Landi. Þar eru klettahryggir úr móbergi og þar á milli óframræstar mýrar. Klettahryggur og aðlæg mýri voru valin sem sýnatökusvæði. Þetta svæði er um það bil 10 hektarar. Svæðinu var skipt í þrennt eftir jarðvegsraka. Svæði 1 var þurrlendi í brekkunni sem skilur að luygginn og mýrina. Svæði 2 voru þúfnatoppar í mýrinni og svæði 3 á milli þúfna. Jarðvegsþættir Á hverju svæði voru jarðvegssýni tekin og vatnsinnihald ásamt sýrustigi (pH) var athugað. Grunnvatnsstaða var mæld og hversu fast vatnið var bundið í jarðveginum sem var gert með svokölluðu "tensiometers". Þar að auki var jarðvegshiti mældur. Allar mælingar á jarðvegsþáttum voru gerðar á 10 cm dýpi. Svæði 1 var alltaf þurrara en hin svæðin. Gninnvatnsstaðan var alltaf lægst á svæði 1, pH var oftast hæst á svæði 1 og jarðvegshitinn var hæstur á sama svæði. Veðurfar Upplýsingar um úrkomumagn og hitastig fengust frá veðurathugunarstöðinni á Hvanneyri. Miðað við 1990-1992 var úrkoman í júlí töluvert minni. Söfnun sýnishorna Fjórum tegundum var safnað á svæðum 1-3: * Kornsúni Bistorta vivipara * Mýrastörum Carex nigra * Klófífu Eriophorum angustifolium * Túnvingli Festuca rubra * Blávingli Festuca vivipara Sýnin voru tekin á hálfsmánaðar fresti frá maí til ágúst. Þroskastig plantna var skráð. Plönturnar voro klipptar niður við jörð. Eingöngu græni hlutinn var 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.