Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 83

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 83
í nóvember 1993 hófst mælifóðrun 2 x 36 áa á heyinu. Mun hún standa út innistöðu vetrarins. Ánum verður gefið tilraunaheyið frá hýsingu ánna og til loka fengitíðar og síðan aftur frá miðjum mars og fram úr. Ögn af fiskimjöli var gefið um fengitíð. Ahrif teðslu tóns á örveruflóru votheys Tihaunin er framhald verkefnis sem hófst sumarið 1992, sjá bls. 27 í Tilr.sk. 1992. Skyldi þar rannsaka áhrif búfjáráburðar á vöxt og þroska örveruflóru á grösunum á vaxtarskeiði þeirra og við verkun að slætti loknum. í ár var valin gamalgróin túnspilda, henni skipt til helminga og fékk síðan hvor helmingur sinn áburðinn: a) sauðatað (skítur) + hressing með tilbúnum áburði b) tilbúinn áburður - reiknað sama köfnunarefnismagn og á a-lið Skítur var borinn á a-lið þann 19. apríl, slóðadregið var 17. maí og tilbúinn áburður borinn á b-lið þann 25. maí. Þann 2. júní var tilbúna áburðinum síðan bætt á a-lið. Áætlað var að áborið N næmi um 120 kg/ha á báða liði. Tilraunin var slegin þann 19. júlí 1993. Nær enginn munur reyndist vera á töðufalli við slátt (4320 kg/ha og 4350 kg/ha), né heldur þe.-prósentu heysins (21,9%). Hvorum lið (a og b) var skipt í tvennt er að verkun kom. Var annar helmingurinn hirtur strax í rúllubagga, en hinn helmingurinn forþurrkaður í einn dag og síðan settur í rúllubagga. Gengið var frá böggunum með venjubundnum hætti: Sexföld plasthjúpun þeirra og útigeymsla án yfirbreiðslu. Há af tilraunaspildunni var ekki nýtt til sláttar, en um miðjan september var mjólkurkúm beitt á hana. Gátu þær valið frjálst um hvom lið tilraunarinnar. Fylgst var skipulega með beitarhegðun kúnna þá tvo daga sem þær voru á spildunni. Fengust við það athyglisverðar upplýsingar um beitarhegðunina sem prófa þarf með frekari mælingum. Frá vori til sláttar vom tekin grassýni vegna örvemgreininga. Greindar vom örverur sem einkum koma við sögu votheysgeijunarinnar. Greiningamar annaðist Aðalsteinn Geirsson, örvemfræðingur. Súluritin á mynd 3 á næstu síðu sýna dæmi um niðurstöður þeirra. Veturinn 1994 verður heyið úr böggunum tekið til mats á verkun, örvemgreininga og fóðnmar, en rannsaka á meðal annars hvort teðslan hafi merkjanleg áhrif á fóðrunarvirði heysins ís samanburði við það að nota aðeins tilbúinn áburð til næringar grasanna. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.