Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 14
Við fyrri slátt var hlutdeild vallarfoxgrass í uppskeru metin sem hér segir:
Liður a 83%
Liður b 69%
Liður c 41%
Liður d 0%
Liður e 34%
Liður f 36%
Liður g 5%
C. Tilraunir með slátiutíma
5. tafla. Sláttiilimi áFylking vallarsveifgrasi (nr. 386-74). Uppskera fhkg þe/ha.
Kg N/ha Sláttutími Meðaltal
Sláthir 1 2 3 4
120 N 1. sláttur 18,9 24,7 25,6 53,2 30,6
2. sláttur 37,7 26,8 30,6 17,8 28,2
Alls 56,6 51,4 56,2 70,9 58,8
80+40 N 1. sláttur 18,3 22,2 21,3 52,1 28,6
2. sláttur 39,6 25,6 31,4 20,7 29,3
Alls 57,8 47,8 53,1 72,7 57,9
Staðalskekkja 1. sláttur: 1,20 2. sláttur: 1,22 Alls: 1,32
EtKlurtekningar 4. Gninnáburður 29,5 kg P/ha og 80 kg K/ha. Þegar N-áburði var tvískipt var
seinni skammturinn (40 kg N/ha) borinn á strax eftir 1. slátt.
Sláttutímar 1993: L jsiáimt 2^sláttur
1 21/6 9/8
2 1/7 20/8
3 9/7 6/9
4 20/7 6/9
Sprettuferilinn er vægast sagt undarlegur, spretta milli sláttutíma 2 og 3 er nær
engin, en geysimikil milli tíma 3 og 4. Skýringa þessa verður að leita í eftirimfum
sláttutíma árið áður. Þá var há eftir sláttutímana slegin 10.8, 20.8, 20.8 og 21.9.
Við seinasta sláttutímann er skráð að liðir sláttutíma 1 grænir og nær slægir,
sláttutíma 2 lítið sprotmir og hálfgrænir, sláttutíma 3 alveg gulir en sláttutúna 4
alveg grænir og enga sölnun að sjá.
Strax í byrjun sprettu 1993 voni liðir með sláttutíma 2 og 3 metnir lakari en
1 og 4, og við sláttutíma 2 1993 (l.júlO voru liðir með sláttutíma 3 til muna lakari
er sláttutíma 4. Þessi mikla sýndarspretta milli 9. og 20 júlí verður því að skýrast
með einhverju öðru því sem gerðist á þessu daga bili.
7