Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 77

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 77
súgþurrkaða heyið var 6-8%. Súgþurrkaða taðan reyndist ögn lystugri og varð mismunur á heyáti kúnna marktækur á báðum mæliskeiðum (P<0,01). Hins vegar reyndist hvorki koma fram marktækur mismunur á nyt kúnna né kostum mjólkurinnar. Tilraunin er endurtekin framleiðsluárið 1993-1994. Ileilt og skorið rúlluhey handa sauðfé. Sumarið 1992 var aflað heys í tilraun til samanburðar á eftirfarandi aðferðuin við verkun heys handa sauðfé (sjá Tilr.sk. 1992, bls 24): a. forþurrkað hey, óskorið, verkað í rúllum b. forþurrkað hey, skorið, verkað í rúllum Heyið er af sömu spildum, sem skipt var til helminga er að hirðingu kom, þannig aða úr öðrum hvorum garði var heyið skorið við bindingu en látið óskorið úr hinum. Notuð var bindivél af gerðinni Welger RP 200 (sjá búvélaprófun nr. 627 1992). Baggar voru að venju sveipaðir sexföldum plasthjúpi og geymdir í óyfirbreiddir stæðu utan dýra. Gerð var fóðurnartilraun með heyið á 2x60 ám vetrarlangt. Fram yfir fengitíð (til 19. des.) og frá 17. mars og fram úr fengu æmar tilraunaheyið eins og þær gátu etið en tímabilið á milli var þeim haldið vel við, lengst af á góðu engjaheyi úr rúllum, þar sem báðir hópar fengu sömu dagsgjöf. Frá hýsingu (16. nóv.) og fram til 19. des. var helmingi hvors heyhóps (a og b) gefið fiskimjöl, alls 2,3 kg/á. Eftirfaiandi tafla sýnir nokkrar tölur um niðurstöður tilraunarinnar. 2. tafla. Úr niðurtöðum tilraunar með verkun á heilu og skomu heyi í nUlum handa sauðfé. Heilt Skorið Þurrefiiisát, kg/á á dag 16. nóv.-18. des. án fiskimjöls 1,50 1,50 16. nóv.-18. des. með fiskimjöli 1,51 1,51 19. des.-5. feb. 1,22 1,24 6. feb.-16. mars 0,77* 0,77* 17. mars - 9. maí 1,44 1,41 Þurrefnisát vetrarlangt, kg/á 264** 263** Frjósemi áinna, fœdd lömb m.v. 100 œr: - aðeins hey 180 163 - hey og flskimjöl (2,3 kg/á) 200 183 *= sama hey íyrir báða flokka á þessu tímabili **= þar af 30 kg þe á sauðburði Undir þessum lið viðfangsefna hófst einnig athugun á verkun og nýtingu heys sem er tætt fyrir þjöppun í rúllubagga. Athugunin er gerð í tengslum við prófun 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.