Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 81

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 81
Meðferð heys við þurrkun á veili Sumarið 1993 voru rannsökuð áhrif múgtætis (knosara) á þurrkunarhraða heys á velli. Tilraunir um þetta efni voru gerðar í tengslum við prófanir sláttutækja hjá Bútæknideild Rala (sjá búvélaprófun nr. 636 og 638, 1993). Múgtætir er jafnan byggður á slátturþyrlu. Tætir hann og hreytir úr heyinu nýslegnu svo það fellur í léttan streng eða garð sem golan á greiðari leið um en hefðbundinn múga. Enn er uppgjör tilraunanna skammt á veg komið, Auðsætt er þó að þessi meðferð heysins örvar þurrkun þess. Eftirfarandi mynd sýnir niðurstöður einnar tilraunar með múgtætingu (knosun). Tilraunin er gerð á túni með blönduðum gróðri, sem slegið var 2. júlí 1993. Þurrkur var í slakara lagi því sólfar var mjög takmarkað. j£ <# <6 9» œ sz J C £ 3 3 „a. ■ Heföb.sl.- □ Tætt- ■ Hefðb.sl. 0 Tsett s.strax sn.e.4 klst Tími fyrsta snuninge með heyþyrlu 2. mynd. Áhrif múgtætingar (knosunar) á þurrkunartíma heysá velli. Tölumar í súlum tákna þurrkstig heysins við hirðingu (þe. %). Samkvæmt eldir rannsóknum innlendum má búast við að múgtætingunni fylgi lítið eitt meira efnatap en hinni hefðbundnu aðferð. Það tap þarf því að vega á móti ábatanum af styttri þurrkunartíma heysins á vellinum. Súgþurrkuð taða og rúlluhey handa mjólkurkúm Tilraunirs er framhald verkefnis sem hófst sumarið 1992, sjá hér framar. Sumarið 1993 var fóðurs aflað á tveimur túnspildum í sæmilegri og góðri rækt sem að mestu voru sprottnar vallarfoxgrasi og vallarsveifgrasi. Bomir em saman tveir liðir: a) forþurrkað hey, verkað í rúllum b) forþurrkað hey, súgþurrkað 74

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.