Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 33
Kartöfluafbrigdi ræktuð á bersvæði. Ath. XV - 93.
2. tafla. Uppskera af kartöfluafbrigðum.
Afbrigði Uppskera alls kg/m2 Markaðskartöflur kg/m2 Smælki %
Dúkat 0
lötunn 0,41 0,25 38
Laila 1,43 1,00 30
Óttar 0,67 0,36 46
Rauðar íslenskar 0,39 0,15 61
Dúkat er nýtt afbrigði frá Dr. Ingileif Kristjánsdóttur. Það komu aðeins örfá ber
undir grösin. Eftir að grösin féllu 11. og 12. ágúst voru kartöflurnar teknar upp,
en eftir nokkra daga fóru grösin af Dúkat að spretta aftur þar sem þau lágu í
garðinum.
Kartöflumar voru ræktaðar á bersvæði. Aíhugun á hverju afbrigði var aðeins gerð
á einum reit. Stærð reita, áburður og dagsetning niðursetningar var eins og í
athugun 11-93. Vaxtardagar voru 64.
B. Grænmetisrækt á bersvæði
Sykrur, nítrat og C-vítamín í hvítkáli. Nr. I - 93.
Markmiðið með tilrauninni er að mæla sykur, nítrat og C-vítamín í matjurtum
sem ræktaðar eru og uppskomar við mismunandi aðstæður.
3. tafla. Uppskera af hvftkáli.
Uppskeru- Hvftkál kg/m2
dagar Ekkert N 10 g N/m2 20 g N/m2 30 g N/m2
25. ágúst 1,30 2,93 2,55 2,52
6. sept. 2,50 4,33 3,95 3,41
23. sept. 2,27 4,08 3,24 3,10
Meðaltal 2,02 3,78 3,25 3,01
Uppskeru- Meðalþyngd á kálhöfði, grömm
dagar Ekkert N 0 g N/mz 20 g N/m- 30 g N/m2
25. ágúst 176 395 344 341
6. sept. 337 584 533 494
23. sept. 307 551 437 419
26