Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 51

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 51
TRJÁRÆKT Ámi B. Bragason Nýplantanir á trjám og runmim í garða og útivistarsvæði. Sumarið 1993 var talsverðu plantað af trjám og runnum en engu var þó bætt í teg- undasafnið. Um 80 tegundir af trjám og runnum eru nú í ræktun á svæðum í umsjá Bændaskólans. Plantað var í þrjú "ný" svæði en einnig var dálitlu plantað á eldri svæðum til viðhalds og uppfyllingar. Nýju svæðin eru: 1. Hiaðið: Plantað var í beð sem búið er að gera á hlaðinu á milli gömlu bygginganna á staðnum. Helstu tegundir eru: Birki, gulvíðir, blátoppur, birkikvistur og selja. 2. Hóll austan Tungutúns: Plantað var í nýtt svæði sunnan svæðisins frá 1989. Helstu tegundir: Brúnn alaskavíðir, viðja, birki og rússalerki. 3. Litlu skurðastykki sunnan hcimreiðar inilli skjólbelía og nemenda-garða (Móalundur): Plantað nokkur hundruð víði- og asparplöntum. Hér var plantað á árunum 1986-87 töluverðu af víðiplöntum en mikið hefur drepist, aðallega vegna samkeppni við snanótarpunt. Nú voru gerðar stórar holur, tvær skóflustungu á kant, og grasrót snúið niður. Þetta gefur plöntunum vonandi örlítið forskot í samkeppninni við snarrótina. Helstu tegundir: Brúnn alaskavíðir Grænn alaskavíðii- S2A alaskavíðir Viðja Alaskaösp 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.