Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 51

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 51
TRJÁRÆKT Ámi B. Bragason Nýplantanir á trjám og runmim í garða og útivistarsvæði. Sumarið 1993 var talsverðu plantað af trjám og runnum en engu var þó bætt í teg- undasafnið. Um 80 tegundir af trjám og runnum eru nú í ræktun á svæðum í umsjá Bændaskólans. Plantað var í þrjú "ný" svæði en einnig var dálitlu plantað á eldri svæðum til viðhalds og uppfyllingar. Nýju svæðin eru: 1. Hiaðið: Plantað var í beð sem búið er að gera á hlaðinu á milli gömlu bygginganna á staðnum. Helstu tegundir eru: Birki, gulvíðir, blátoppur, birkikvistur og selja. 2. Hóll austan Tungutúns: Plantað var í nýtt svæði sunnan svæðisins frá 1989. Helstu tegundir: Brúnn alaskavíðir, viðja, birki og rússalerki. 3. Litlu skurðastykki sunnan hcimreiðar inilli skjólbelía og nemenda-garða (Móalundur): Plantað nokkur hundruð víði- og asparplöntum. Hér var plantað á árunum 1986-87 töluverðu af víðiplöntum en mikið hefur drepist, aðallega vegna samkeppni við snanótarpunt. Nú voru gerðar stórar holur, tvær skóflustungu á kant, og grasrót snúið niður. Þetta gefur plöntunum vonandi örlítið forskot í samkeppninni við snarrótina. Helstu tegundir: Brúnn alaskavíðir Grænn alaskavíðii- S2A alaskavíðir Viðja Alaskaösp 44

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.