Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 65

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Blaðsíða 65
Á mynd 3. eru þungabreytingar við sama beitarþunga á Hesti og Skorradal bomar saman. Hrossin á Hesti voru í byrjun töluvert þyngri en í Skorradal. Hélst sá þyngdarmunur í 7.1 ha. hólfunum og var þyngdaraukningin því svipuð við minnsta beitaxþunga á báðurn stöðum. Við mesta beitarþunga var töluverður munur á milli svæða. Hrossin í 3.8 ha. beitarhólfinu á Hesti þyngdust mun minna en í samsvarandi hólfi í Skorradal. Mestur munur var þó á svæðunum ef bomar em samari þungabreytingar við miðlungs beitarþunga. Hrossin í 5.0 ha. hólfinu á Hesti þyngdust mjög lítið meðan hross í 5.0 ha. hólfinu í Skorradal bættu töluverðu á sig. Samkvæmt þessum niðurstöðum var miðlungsbeitta hólfið á Hesti mun lakara en samsvarandi hólf í Skorradal. Sumarið 1993 var um margt sérstakt. Veðurfar var mjög kalt og þurrt og kom það greinilega fram á efnainnihaldi og uppskeru gróðurs. Næringargildi gróðurs hélst ótrúlega jafnt og hátt lengi sumars (sjá niðurstöður Lenu Femlund hér í skýrslunni). Vöxtur var hægur er líða fór á sumarið vegna þurrka. Uppskera var því í lakara lagi og gróður þurr og lítt aðlaðandi er líða tók á. Töluvert rigndi fyrri hluta september og kom það greinilega fram á þungatölum hrossanna, sem þá þyngdust mjög snögglega (sjá myndir 1-3). Kemur greinilega fram að veðurfar getur haft vemleg áhrif á át og þrif hrossa. Sumarið 1993 var fyrsta ár beitartilraunarinnar en ætlunin er að endurtaka tilraunina á komandi ámm enda áhrif mismunandi beitarþunga ekki enn komin fram. Niðurstöður sumarsins í sumar og áhrif veðurfars undirstrika einnig nauðsyn þess að hafa endurteknar mælingar til að fá marktækar niðurstöður. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.