Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 15

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 15
Hliðstæðar umsagnir árinu áður (1992) eru þveröfugar, þá voru liðir sláttu- tírna 4 metnir lakastir í byrjun sprettu og sýndarspretta milli 10 og 20. júlí mjög lítil. TiLraunin er með nær hreinu vallarsveifgrasi. Helst er að á einstöku reitum er dálítið vallarfoxgras, en ekki svo að merki í uppskeru. Eftiráhrif sláttutíma vSumarið 1991 var lögð út tilraun í nýlegu túni þar sem reynt verður að mæla eftir- hrif mismunandi sláttumeðferðar. Fléttað er saman mismunandi tíma 1. og 2. sláttar, og er í flestum liðum skipt á þessa sláttutíma og einslætti 20. júlí milli ára. Einnig eru liðir sem ávalt fá "slæma" meðferð og ”góða"meðferð öll ár, m. a. til að meta áhrif á gróðurfar. Gróðurfar var metið 20 dögum eftir slátt 1992. Munur milli liða var ekki greinanlegur, vallarfoxgras var rúm 40%, þar næst kom vallar- sveifgras. Til að fá enn betri samanburð og losna við hugsanleg áhrif árferðis byrjunarárið var lögð út samskonar tilraun við hlið hennar vorið 1992. Skipan hennar er nákvæmlega hin sama, nema árum er víxlað. Skipan þeirra er þannig: Ár 1 Ár2 Liður 1 .sláttur 2.sláttur 1 .sláttur 2.sláttur a 20.júní 15-ágúst 20.júní lS.ágúst b 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept. c 20.júní 15.ágúst 20 júlí d 20.júní 30.ágúst 20 .júlí e 20.júní 15.sept. 20 júlí f 30.júní 30.ágúst 20 júlí g 30.júní 15.sept. 20 júlí h lO.júlí 15.sept. 20 júlí i lO.júlí 20 júlí k 20.júlí 20 júlí 1 20.júní 15.ágúst 20.júní 15,ágúst m 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept. o 20-júlí 20.júní 15.ágúst P 20 júlí 20.júní 30.ágúst r 20 júlí 20.júní 15.sept. s 20 júlí 30.júní 30.ágúst t 20 júlí 30.júní 15.sept. u 20 júlí lO.júlí 15.sept. X 20 júlf lO.júlí z 20 júlí Allir liðir fá sama áburð að vori, 650 kg Græðir 8/ha og liðir 1 og m að auki 40 kg N/ha eftir slátt í Kjama. í 811-91 mælast bæði eftirhrif meðferðar 1992 og frumspretta og endur- vöxtur 1993. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.