Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 5

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 5
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1980 12,1: 3—10 Þungmálmar í íslensku grasi Björn Guðmundsson °g Þorsteinn Þorsteinsson Tilraunastöð háskólans í meinafrteði, Keldum. YFIRLIT Co, Cu, Fe, Mn, Ni og Zn var mælt í 77 sýnum víðs vegar að af Islandi. Borið var saman, hve mikið af þessum málmum var í sýnum af túnum með skeljasandsjarðvegi og sýnum annars staðar frá. Allir málmarnir nema kopar voru í minna magni af skeljasandinum. Eftir niðurstöðum að dæma gæti víða verið hætta á, að skepnur vantaði kopar, og hugsanlega gæti þær vantað kóbalt á bæjum, þar sem mikið er af skeljasandi. Ekki má heldur minna vera af zinki miðað við þarfir skepna fyrir þetta efni. INNGANGUR Nokkrir þungmálmar eru lífsnauðsynlegir skepnum í mjög smáum skömmtum. Sumir eru eitraðir, efofmikið er afþeim, en ekki eru þess dæmi hér á landi, að svo mikið verði af þungmálmum í grasi, að skepnur bíði tjón af. Oft hefur verið reynt að meðhöndla skepnur með snefilefnum við ýmsum kvillum hér á landi, en vissu um þungmálmaskort hefur þó sjaldan verið til að dreifa. Sannað er þó, að íjöru- skjögur svonefnt stafar af koparskorti (5). Koparskortur hefur verið staðfestur í sauðfé, sem ekki gengur í íjöru, ogjafnvel í nautgripum samkvæmt óbirtum athug- unum. í tilraunum á Hvanneyri hefur verið mælt kopar og mangan í áburðartil- raunum (8) og í sýnum af úthaga og engi (3,7) og í sýnum af töðu frá ýmsum bæjum í Borgarfirði (9). I Ijós kom, að kölkun hafði áhrif á mangan í gróðri, en ekki á kopar. Fremur lítið var af kopar í mörgum sýnum, og var það allt niður í 0.8 ppm. árið 1965 í heilgrösum af tilraun nr. 19 — 56 (3). Áslaug Helgadóttir og Friðrik Pálma- son hafa rannsakað Mn, Zn, Fe og Cu í grasi af kölkunartilraunum og í heyi víðs vegar af landinu af kölkuðum og ókölkuð- um túnum. Niðurstöður þeirra eru svip- aðar og í þeim mælingum, sem hér verða kynntar, nema gildi þeirra á kopar eru miklu meiri, 11-13 ppm. Ekki verður séð, hvað veldur þessum mun (4). Þær sneíilefnamælingar, sem hér er greint frá, tengjast mælingum á kóbalti í grasi, sem áður hefur verið lýst (2). Þar er m. a. lýst niðurstöðum mælingar á Co í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.