Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 7
ÞUNGMÁLMAR í ÍSLENZKU GRASI 5
(APDC-) lausnin var búin til fyrir
hverja mælingu (daglega).
9. 4mIafMIBK (methylisobutylketone
eða 4-methylpentan-2-one) voru
látnir í skiltrektina og hrist vel eina
mínútu. Fasarnir voru látnir aðskilj-
ast og neðri fasa hent.
10. Efri fasinn (MIBK) var notaður til að
mæla Co, Cu og Ni í eindalitgleypin-
um.
Staðlar
Eftirtaldir stofnstaðlar voru notaðir við
mælingarnar:
Co: 1000 ppm C0CI3 í daufri HCl.
Framleiðandi BDH.
Cu: 1000 ppm Cu(NC>3)2. Framleiðandi
Merck (Titrisol). Litur blár.
Fe: 1000 ppm FeCb í daufri HNO3.
Framleiðandi Merck (Titrisol). Litur
rauðgulur.
Mn: 1000 ppm MnCh. Útbúinn á Keld-
um með því að leysa 18.0120 g af
MnCh. 4H2O upp í 0.1 N HCl og
þynna í 500 ml. Litur daufbleikur.
Ni: 1000 ppm NiCh. Útbúinn á Keldum
með því að leysa 2.0244 g af NiCh.
6H2O upp í 0.1 N HCl og þynna í 500
ml. Litur ljósgrænn.
Zn: 10000 ppm ZnCh. Útbúinn á Keld-
um með því að leysa 5.0000 g af
hreinum Zn-málmi upp í lágmarks-
1.TAFLA
Magna málma í staðalsýni frá NBS.
rúmmáli af 6 N HCl. Þá var þynnt í
500 ml með 1% (v/v) HCl. Einnig
var búinn til 100 ppm-stofnstaðall
(10 ml af 10000 ppm-staðli þynnt í
1000 ml með 1% (v/v) HCl).
Fyrir hverja Co-, Cu- og Ni-mælingar
voru útbúnir 7 Co-, Cu- og Ni-staðlar í
MIBK(l).
Fyrir hverja Co-, Cu- og Ni-mælingu
voru viðeigandi stofnstaðlar þynntir með
0.1 N HCl, svo að fengust 7 Fe-, Mn- og
Zn-staðlar, sem hentuðu við mælingarn-
ar. Þessir staðlar voru síðan mældir í log-
anum eins og sýnin (í 0.1 N HCl). Aflestur
af staðalferli margfaldaður með 50 gefur
þá réttan styrk Fe, Mn og Zn.
Þær breytingar, sem gerðar voru á að-
ferðinni (vegna Fe-, Mn- og Zn-mælinga í
loga) hafa það í för með sér, að útreikning-
ar á magni Co, Cu og Ni í MIBK-sýnun-
um breytast. Aflestur af staðalferli gefur
nú ekki beint magn Co, Cu og Ni í heyinu,
heldur verður að bæta við töluna 20%
(vegna þess hluta afsýnunum (10 ml 0.1 N
HCl), sem tekinn er til mælinga á Fe, Mn,
Zn).
Mælt var magn umræddra málma (Co,
Cu, Fe, Mn, Ni og Zn) í staðalsýni frá
National Bureau og Standards,
Washington D. C:, möluð laufávaxtatrjáa
(orchard leaves). Niðurstöður þessara
mælinga eru sýndar í 1. töflu.
Okkar mæling Gildi NBS Mismunur
Málmur (ppm) (ppm) (%)
Co .............................. 0.16 0.2 (not certified)
Cu ........................................ 12 12± 1 0
Fe .............................. 272 300±20 9.7
Mn ....................................... 101 91 ±4 10
Ni .............................. 1.3 1.3±0.2 0
Zn ......................................... 28 25±3 11