Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 7

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 7
ÞUNGMÁLMAR í ÍSLENZKU GRASI 5 (APDC-) lausnin var búin til fyrir hverja mælingu (daglega). 9. 4mIafMIBK (methylisobutylketone eða 4-methylpentan-2-one) voru látnir í skiltrektina og hrist vel eina mínútu. Fasarnir voru látnir aðskilj- ast og neðri fasa hent. 10. Efri fasinn (MIBK) var notaður til að mæla Co, Cu og Ni í eindalitgleypin- um. Staðlar Eftirtaldir stofnstaðlar voru notaðir við mælingarnar: Co: 1000 ppm C0CI3 í daufri HCl. Framleiðandi BDH. Cu: 1000 ppm Cu(NC>3)2. Framleiðandi Merck (Titrisol). Litur blár. Fe: 1000 ppm FeCb í daufri HNO3. Framleiðandi Merck (Titrisol). Litur rauðgulur. Mn: 1000 ppm MnCh. Útbúinn á Keld- um með því að leysa 18.0120 g af MnCh. 4H2O upp í 0.1 N HCl og þynna í 500 ml. Litur daufbleikur. Ni: 1000 ppm NiCh. Útbúinn á Keldum með því að leysa 2.0244 g af NiCh. 6H2O upp í 0.1 N HCl og þynna í 500 ml. Litur ljósgrænn. Zn: 10000 ppm ZnCh. Útbúinn á Keld- um með því að leysa 5.0000 g af hreinum Zn-málmi upp í lágmarks- 1.TAFLA Magna málma í staðalsýni frá NBS. rúmmáli af 6 N HCl. Þá var þynnt í 500 ml með 1% (v/v) HCl. Einnig var búinn til 100 ppm-stofnstaðall (10 ml af 10000 ppm-staðli þynnt í 1000 ml með 1% (v/v) HCl). Fyrir hverja Co-, Cu- og Ni-mælingar voru útbúnir 7 Co-, Cu- og Ni-staðlar í MIBK(l). Fyrir hverja Co-, Cu- og Ni-mælingu voru viðeigandi stofnstaðlar þynntir með 0.1 N HCl, svo að fengust 7 Fe-, Mn- og Zn-staðlar, sem hentuðu við mælingarn- ar. Þessir staðlar voru síðan mældir í log- anum eins og sýnin (í 0.1 N HCl). Aflestur af staðalferli margfaldaður með 50 gefur þá réttan styrk Fe, Mn og Zn. Þær breytingar, sem gerðar voru á að- ferðinni (vegna Fe-, Mn- og Zn-mælinga í loga) hafa það í för með sér, að útreikning- ar á magni Co, Cu og Ni í MIBK-sýnun- um breytast. Aflestur af staðalferli gefur nú ekki beint magn Co, Cu og Ni í heyinu, heldur verður að bæta við töluna 20% (vegna þess hluta afsýnunum (10 ml 0.1 N HCl), sem tekinn er til mælinga á Fe, Mn, Zn). Mælt var magn umræddra málma (Co, Cu, Fe, Mn, Ni og Zn) í staðalsýni frá National Bureau og Standards, Washington D. C:, möluð laufávaxtatrjáa (orchard leaves). Niðurstöður þessara mælinga eru sýndar í 1. töflu. Okkar mæling Gildi NBS Mismunur Málmur (ppm) (ppm) (%) Co .............................. 0.16 0.2 (not certified) Cu ........................................ 12 12± 1 0 Fe .............................. 272 300±20 9.7 Mn ....................................... 101 91 ±4 10 Ni .............................. 1.3 1.3±0.2 0 Zn ......................................... 28 25±3 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.