Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 8

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 8
6 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Af töílunni virðist mega ráða, að skekkja í mælingum nemi varla meira en 15% og að jafnaði minni. Blönk sýni voru oft gerð með því að láta tóma deiglu fara gegnum öll skref mæling- arinnar eins og hvert annað sýni. Þannig var fylgzt með hugsanlegri mengun úr umhverfmu og mæliefnum. Blönk sýni voru alltaf því sem næst laus við þá málma, sem mældir voru. Niðurstöður Töílur 2—7 sýna niðurstöður mælinganna á þungamálmum, og tafla 8 sýnir léttari steinefni í grasinu af skeljasandstúnunum í A.-Barðastrandasýslu. Sýnd eru meðal- töl, meStu og minnstu gildi og meðalfrá- vik. Mælingar á þungamálmum frá seinna slætti í tilraun 270 - 70 á Hvanneyri eru sýndar sérstaklega í töflunum, af því að þær eru oftast allmiklu hærri en mæling- arnar úr fyrra slætti. Kóbalt í grasi er minnst í sýnum af skeljasandstúnunum (2. tafla), og er sá munur raunhæfur, hvort sem niðurstöð- urnar úr tilrauninni á Hvanneyri eða úr beitartilrauninni eru bornar saman við sýnin af skeljasandstúnunum. Minnstu gildin af skeljasandstúnunum eru mjög lág, og er það staðfesting á fyrri rannsókn- um (2). Meira er af kóbalti í seinna slætti en hinum fyrra í tilrauninni á Hvanneyri. Af töflunni virðist mega ráða, að skekkja í mælingum nemi varla meira en 15% og að jafnaði minni. Blönk sýni voru oft gerð með því að láta tóma deiglu fara gegnum öll skrefmæling- arinnar eins og hvert annað sýni. Þannig var fylgzt með hugsanlegri mengun úr umhverfmu og mæliefnum. Blönk sýni voru alltaf því sem næst laus við þá málma, sem mældir voru. 2. TAFLA. Kóbalt í grasi ppm. Meðalt. Mest Minnst Meðal- frv. Fjöldi sýna Seinni sláttur 270 - 70 Hvn, reitur A, 0 kalk 0.24 0.27 0.19 0.04 3 0.59 270 - 70 Hvn, kalkaðir reitir 0.20 0.28 0.15 0.04 12 0.46 Stakkhamrar 0.24 0.26 0.22 0.03 2 Stakkhamrar með kalki 0.28 0.34 0.24 0.04 6 Skeljasandsjarðvegur 0.12 0.41 0.02 0.10 16 Beitartilraunir o. fl 0.42 0.73 0.09 0.22 25 Ekki er neinn raunhæfur munur á kopar í grasi af skeljasandstúnunum og öðrum slöðum, sem sýni voru fengin frá. Frekar lítið er af kopar í íslenzku grasi miðað við það, sem æskilegt þykir erlendis (6), ef þessar tölur sýna rétta mynd af kopar í íslenzku grasi (3. tafla). I seinni slætti í tilrauninni á Hvanneyri er koparinn litlu meiri en í fyrra slætti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.