Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 30

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 30
28 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR árið 1947, er mikið féll af ljósum líp- arítvikri, og svo árið 1970, er stór svæði í dalnum fóru undir þykk lög af svörtum basaltvikri. Síðara gosið varð, eftir að fyrra gróðurkortið var gert af dalnum, og olli miklum breytingum á gróðurfari. Þá var á tímabilinu mikið jarðrask afvöldum framkvæmda við Búrfellsvirkjun. Botn Þjórsárdals er í 100-200 m hæð og hlíðar hans í 200 — 400 m hæð, en Búrfell nær þó 669 m hæð. Er því dalurinn við þröskuld miðhálendisins, þar sem hann sker sig inn í hálendisbrúnina. I Þjórsár- dal er að finna bæði gróðursæld og auðn ásamt mikilfenglegum náttúrufyrirbær- um. Þá er dalurinn ekki síst áhugaverður til rannsókna vegna þeirrar baráttu við náttúruöílin, er forfeður okkar þurftu að heyja fyrir búsetu í dalnum, þar sem þeir lutu að lokum í lægra haldi. Litlar eða engar gróðurrannsóknir fóru fram í Þjórsárdal fyrr en 1940, er Steindór Steindórsson hóf þar rannsóknir á vegum Skógræktar ríkisins í því skyni að kanna þær breytingar, sem orðið heíðu á gróðri 2. GAGNASÖFNUN OG ÚRVINNSLA 2.1. Kortagerð. Eins og fyrr getur, byggist verkefni þetta á samanburði á tveimur gróðurkortum, annars vegar frá 1960, en hins vegar frá 1977. Kortið frá 1960 er gróðurkort afíslandi, blað 194, Búrfell, í mælikvarða 1:40.000. Gerðu það starfsmann Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans (nú Rann- sóknastofnun landbúnaðarins) árið 1960 (1. kort). Kortið frá 1977 er gert í sama mæli- k\arða, og er eldra kortið notað sem við friðunina. Niðurstöður þeirra rann- sókna birtust síðar í tveimur ritgerðum í Arsriti Skógræktarfélagsins árin 1941 og 1943 (Steindór Steindórsson 1941 og 1943). Gróðurkort var eins og fyrr segir, gert á vegum Búnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskólans árið 1960. Sumarið 1976 var neðri hluti hins friðaða svæðis girtur af með haustbeit á efri hlutanum í huga. Þessi nýja girðing ásamt Þjórsá og Sandá afmarkar aðal- rannsóknasvæðið. Þar serti rætt er um Þjórsárdal eða dalinn eftirleiðis í þessari ritgerð, er átt við ofangreint svæði (1. mynd), nema annað sé tekið fram. I síðasta kafla þessarar ritgerðar er íjallað um gróðurbreytingar og beitarþol á efri hluta hins friðaða svæðis. Það land hefur verið notað til haustbeitar frá 1977, en gróðurkort af þeim hluta gerði höfundur sumarið 1978. I umræddum kafla mun þetta svæði því nefnt beitarhólf eða bara hólfið til aðgreiningar frá neðri hluta dalsins. grunnkort til að auðvelda samanburð á gróðurfari. Við gerð beggja kortanna voru notaðar sömu aðferðir, sem eru annars vegar vett- vangsvinna, þar sem gróðurhverfi eru teiknuð eftir flugljósmyndum, en hins vegar er samsetning og teiknun korts. Þá er notað kortateiknitækni (mapograph) til að varpa frumteikningu gróðurhverfa á grunnkort. Flugljósmyndirnar, sem notaðar voru 1977, tóku Landmælingar Islands, og eru þær ýmis í mælikvarða 1:20.000 eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.