Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 39

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 39
GRÓÐURBREYTINGAR í ÞJÓRSÁRDAL 37 Sjálfgræðsla og lúpínuplöntur á fyrsta ári í vikurorpnu hrauni í Þjórsárdal. í bakgrunninum gróskumikiil barrskógur úr skógræktinni í Skriðufellslandi. Natural regrowth andfirstyear Alaska lupine on a pumice-covered lavafield in P. Planting-area of coniferous trees in the background. Ljósmynd Andres Arnalds. dalnum og búist hafði verið við, sbr. rann- sóknir Steindórs Steindórssonar, sem fyrr var minnst á. Miðað við lýsingu Steindórs má ætla, að gróður hafi í meginatriðum þakið sömu svæði 1940 og 1960. Fellin voru þá eins og 1960 mest gróin ásamt gróðurrana meðfram efri hluta Fossár. Reykholt var í kringum 1940 að mestu gróðurlaust samkvæmt lýsingu Steindórs, en 1960 er þar kominn töluverður gróður. Samkvæmt gróðurkortinu frá 1960 er víðáttumesta gróðurlendið í dalnum ým- iss konar mosaþemba (A). Flún fer vaxandi eftir því, sem ofar dregur, og er ríkjandi í fellunum, eins og vænta má. Á undirlendi í dalnum er mikið um sefmóa (E) og valllendi (H), en þessi gróðurlendi fara minnkandi, er ofar dregur. Nýgræður þekja nærri 160 hektara í dalnum, og miðað við niðurstöður mæl- inga á afréttum hálendis Suðurlands er það mjög hátt hlutfall. (Ingvi ÞORSTEINS- son og Steindór Steindórsson, 1967). Hér er því ótvírætt um að ræða áhrif friðunarinnar. Lítið er um votlendi í dalnum, því að jarðvegur er gljúpur vegna hinna miklu vikurlaga. Framan í Búrfelli er mikill birkiskógur, sem staðið hefur af sér náttúruhamfarir og ágang búfjár fyrrum. Meginhluti flat- lendis í dalnum, bæði fyrir ofan og neðan 200 m, er gróðurlaus, og svo er einnig uppi á Búrfelli. Niðurstöður flatarmálsmælinga gróð- urhverfa og gróðurlausra svæða eru sýnd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.