Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Síða 47
GRÓÐURBREYTINGAR f ÞJÓRSÁRDAL 45 Séð vestur yfir flatlendið í Þjórsárdal frá Skeljafelli. Næst er ræktað land en fjær eru svartir vikrar sem hafa gróið hratt upp á undanfornum árum. View westfrom S. over the jlat bottom of the valley. Cultivatedgrassland and black pumiceflats with some regrowthfarthest away. Ljósmynd: Imynd (með leyfi Landsvirkjunar) sennilegt, að vikurfallið hafi orðið til að bæta skilyrðin til sjálfgræðslu. Blómlendi var ekki í dalnum 1960, en 1977 var þar einn ha. vaxinn alaska- lúpínu, er þar hefur verið plantað. Hálfdeigjur og votlendi hafa minnkað á láglendi, en aukist nokkuð í hlíðum og fjöllum. Rcektad land á láglendi er, eins og áður getur, um 190 ha., en ofan 200 m hafa verið ræktaðir 8 ha. graslendis. Svæði, sem voru gróin 1960, en ekki 1977, og svæði, sem voru ógróin 1960 en eru gróin að einhverju leyti 1977, eru sýnd á 4. mynd. 3.5. Gróðureyðing af völdum virkjunarfram- kvtemda. Nokkrar gróðurbreytingar hafa orðið í Pjórsárdal vegna virkjunarframkvæmda við Búrfell. Þar er einkum um tvennt að ræða, annars vegar gróður, sem fór undir uppistöðulón virkjunarinnar, og hins veg- ar er rof og gróðureyðing í austurhlíðum Búrfells vegna aukins rennslis í Bjarna- læk. Síðarnefndi þátturinn er mun alvar- legri en hinn fyrri, þar sem rofið er stöðugt og virðist fara vaxandi ár frá ári. Sumarið 1977, þegar lækjarfarvegurinn var borinn saman við flugljósmyndir frá 1974, kom í ljós, að lækurinn hefur sorfið bakkana töluvert s. 1. þrjú ár. Bjarnalón er um 110 ha. að stærð. Um 14 ha. þess lands, sem þar fór undir vatn, voru gróið land (8. tafla). Einnig hafa dá- litlar gróðurbreytingar orðið í næsta ná- grenni lónsins vegna vegagerðar og ann- arrar mannvirkjagerðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.